Verði ljós - 01.07.1896, Blaðsíða 10
122
Hingað og ekki iengra! Jeg finn það, að þegar hingað er komið,
verð jeg í auðmýkt að hertaka hugsun mína undir hlýðni trúar-
innar, því að andi minn stendur hjer frainmi fyrir órjúfanlegum
loyndardómi. En hafi jeg við íhugun æfiferils Jesú, hugsunarrjett
komizt að þeirri niðurstöðu, að hann geti ckki verið runninn af
náttúrlcgri rót, en liljóti að vera yfirnáttúrlegs, guðlcgs uppruna,
hvernig ætti jeg þá framar að geta efast um sannleika þess, sem
hann segir og vitnar um sjálfan sig? Hvernig ættijeg að geta efast
um sanuleik orða þess manns, sem jeg sjálfur hefi sannfærzt um
að aldrei hafi getað ósatt orð talað? Slíkt væri hin hlægilegasta
sjálfsmótsögn. Eins og blindfæddi maðurinn forðuin (sbr. Jóh. 9),
cr Jesús hafði opnað augu hans, játaði það einarðlega, að hann
væri spámaður, af því að kraptaverkið sannfærði hann um það, en
síðan, er hann heyrði Jesúm vitna um sjálfan sig, hlaut að kann-
ast við, að hann væri guðs sonur, — þannig fer einnig fyrir mjer.
Þegar jegN eptir að nákvæmleg skoðun æfiferils Jesú hefir sann-
fært mig um yfirnáttúrlegan uppruna hans, hlusta á hinn einfalda
og látiausa vitnisburð hans um sjálfan sig, uppruna sinn og erindi
sitt í heiminn, þá er eins og liver taug og hver æð í mjer knýi
fram af vörum mjer játninguna: Sannarlcga er þessi guðs sonur!
Þegar jog heyri hann sem annars aldrei leitaði sinnar eigin dýrð-
ar, hcldur aðeins dýrðar þess, sem scndi liann, þegar jeg heyri hann
sem ávalt og alstaðar leitar sannleikans og lætur sannleikann skína
fram af sjerhvcrju orði sínu og athöfn. — þegarjeg heyri hann hvað
eptir annað oþinberlega játa guðlegan uppruna sinn, og meira aö
segja jafnvcl staðfesta þessa játningu sína með dýrum eiði, þcgar
hann sjer sjálfan dauðann blasa við sjer, þá finst mjer jeg ekki
framar þurfa vitna við. Enginn lýgur sig út í dauðann, og allra
sízt gjörir sá það, er í öllu líii sínu licfir umgengizt guð i barnslegu
og óbifanlegu trausti og hinni fölskvalausustu trú.
Og þegar jeg svo í sambandi við þennan persónulcga vitnis-
burð fyrir guðdómleika Jesú frá Nazarct, virði fyrir mjer hinn
sögulega vitnisburð, sem oss er'gefinn í upprisu lians frá dauðum,
sem enginn heíir til þessa getað með rökum hrundið, og í tilveru
hinnar kristnu lcirkju á jörðunni, sem ómótmælanlcga byggist á
þessari sögulegu staðhöfn, upprisunni, — þá hlýt jeg að játa, þótt
allur heimurinn mótmæli játningu minni: Iíafi nokkurn tima
hljómað sannleiksorð af vörum uokkurs manns á þossari
jörðu, þá hefir Jesús frá Nazaret talað héilagan sann-