Verði ljós - 01.07.1896, Blaðsíða 7
119
jeg vid guðdóraleik í sjerstökum skiluiugi, sem liaun einu allra
þoirra, sem af konu eru fæddir, hcíir til að bera.
Einmitt syndleysi Jesú ltnýr mig til að álíta slíkt, sagði jeg.
M þekkir ef til viU, Eergþór minn! garnalt postullegt orð, svo
hljóðandi: „Ef rótin er heilög, þáeru kvistirnir það einnig“. Þetta orð
verður engu síður sannleikanum samkvæmt, ef vjer snúum setning-
unni við og segjum: „Ef kvistirnir eru heilagir, þá érrótin það einnig“.
Þegar jeg því virði fyrir mjer hina heilögu og flekklausu persónu
timburmannssonarins frá Nazaret, hlýt jcg að álykta svo: þessi
persóna getur ekki verið runnin af sömu rót og allir aðrir inenn,
því þá hefði liún hlotið að vera með sama markinu brend og allir
aðrir menn. Hjá öllum öðrum sje jeg mark syndarinnar, hversu
fullkoinnir, góðir og eðallyndir, sem þeir kunna að virðast, þegar
þeir eru mældir á mannlegan mælikvarða; það leiðir því af sjálfu
sjer, að rótin, sem þeir allir eru runnir af, hlýtur að vera skemd,
úr því að kvistirnir eru ekki betri. Iíjá Jesú frá Nazaret sje jeg
þar á móti hvergi neitt það, er mint geti á synd eða ófullkom-
leika, allar hans athafnir til orða og verka bera á sjer hin dýrð-
legustu merki heilagleikans. Nú gætu monn sagt: þetta er að eins
undantekning frá reglunni, — en hjer gctur cnga undantekningu,
því að það er órjúfanleg rcgla, að heilagir kvistir geta aldrei
sprottið fram af skemdri rót. í stað þcss að segja, að Jesús myndi
hjer undantckningu, lilýt jég að segja: rótin getur ekki verið
hin sama. Hinn heilagi og syndlausi Jesús getur ekki verið runn-
inn af sömu rót og allir aðrir Adamsniðjar, sem af konu cru fædd-
ir, hann hlýtur að vera getinn á annan hátt cn allir aðrir mcnn,
hann gctur ekki verið getinn á náttúrlcgan hátt, úr því að hvergi
í lífl hans vcrður vart menja hins náttúrlega getnaðar, sem vart
verður hjá öllum öðrum mönnum, því að þar sem tilhneiging til
syndar er manninum moðfædd verður henni aldrei til fulls útrýmt
meðan maðurinn lifir, og að tillineiging til syndar sje hverjum
náttúrlega getnum manni meðfædd er reynslustaðhöfn, sem enginn
maður getur vefcngfr, hún kemur þegar í ljós hjá barninu áður en
um áhrif hins vonda dæmis eða um freistingar utan að komnar
getur verið að ræða og hún loðir jafnvel við hina beztu og —
mannlega talað fullkomnustu menn alt til hinnar hinztu stund-
ar þeirra. Sje Jesús gctinn á sama hátt og aðrir menn, verður
syndjeysi lians oss með öllu óleysanlcg gáta, já jeg gæti þá freist-
azt til að álíta, að það væri cinber missýning eða ímyndun. En