Verði ljós - 01.07.1896, Blaðsíða 11
123
leika, er hann vitnaði fyrir heiminum um guðlegan upp-
runa sinn og sagðist vera guðs sonur!
í næsta pistli minuui, sem jeg vona að jafnframt verði síðasti
pistill minn um þetta efni, langaði mig tii að reyna að sýna fram
á, hvað felst í hugmyndinni „guðssonur“ eða hvaða hugsun Jesús
leggur í þessi orð, er hann viðhefur þau um sjálfan sig. Jeg er jafnan
þinn elskandi fóstri
Hjörtur.
Hver rök færum vjer fyrir sannleika trúar vorrar?
iii.
„Hin lastauðga kynslóð hefir saurgað hjónahandið og heimilis-
líflð og þaðan hefir siðferðilcg spilling flætt út yflr ættjörðina og
þjóðina“, — þannig kvartar skáldið Hóratíus yfir ástándinu í hinu
rómverska ríki á hans tíma, skömmu fyrir Krists fæðingu. Bn •
fyrir því eru nógar sögulegar sannanir, að þetta eru ekki skáld-
legar öfgar eða ósannindi. i hjónabandinu var maðurinn og konan
ckki tvær jafn rjettháar persónur, heldur var konan þerna eða
ambátt mannsins eptir lögunum; vaninn vildi breyta þcssu, en við
það kom los á hjónaböndin og hjónaskilnaður varð tíður. í Róma-
borg Amru tíðast árin rciknuð eptir ræðismönnum, en sagt er, að eigi
allfáar konur í Róm hafi i þess stað nefnt árin eptir hinum ýmsu
rnönnum sínum. Lauslætið gekk fram úr öllu hófi. „Það væri
hægra að þurka hafið og taka stjörnurnar af himninum cn að
varna rómverskum konum hrösun“, scgir Própertlus. „Penelópc
átti cngar systur í Róm“.
Lítum á ástandið núna í þcssu efni; skyldi breytingin ckki
vcra orðin æðimikil? Nú or konan ekki framar rjettlaus, ckki
framar talin óæðri manninum cða ambátt hans. Nú mundi hver sá,
er hjeldi siíku fram, vera talinn ómentaður skræiingi. Nú hlæja
menn ekki lieldur að löstunum eða teija frillulífsmenn og hórkarla
lofsverða.
Hverju er þcssi breyting að þakka? Skyldi það ekki veraað
þakka áhrifum kristindómsins, sembýður eiginmönnunum að elska eig-
inkonur sínar eins og sjálfa sig(Ef. 5, 33) og hrópar til beggjahjón-
anna: „Hjúskapurinn skal heiðarlegur haldinn vera hjá öllum og
lijónasængin óflekkuð“ (Hebr. 13, 4)?
Hvernig var farið mcð börnin í hinni hoiðnu fornöld? Þau