Verði ljós - 01.08.1896, Page 3

Verði ljós - 01.08.1896, Page 3
115 lýsa“ (Matt. 11, 27). Og ennfremur þegar litið er til þess, sem felst í hugmyndinni „guðssonur“, eins og liún hefir verið hrúkuð í kirkjunni alt fram á þennan dag, þá fer því eins fjarri og mest má verða, að kirkjan hafi lagt. nokkuð það inu í þessa hngmynd, sem ekki finst í orðum Jesú sjálfs, að vjer miklu fremur hljótum að segja: í lærdómi kirkjunnar um þetta efni getur ekki eitt eiu- asta atriði, sem ekki er bygt á skýlausum orðum og kenningu Jesú sjálfs. Um þetta getur hver sá sannfærzt, sem yfirhöfuð vill láta sannfærast, með því að leita til ritningarinnar sjálfrar. En það er einmitt þetta, sem fæstir þeirra gjöra, Bergþór minn góður! sem mest gaspra gegn trú vorri og „kirkju/<reíMim“. Jeg heítl að margt óþarfa orðið hefði verið látið ótalað, ef þessir gasprarar, sem gjalla hæst hefðu viljað rannsaka ritningarnar dálítið nákvæmar, áður en þeir settust á dómstólana, til þess að segja álit sitt um þau efni, sem þeir eklci bera noitt skynbragð á. Hver sá, sein með opnum augunum les orð Jesú Krist og ræður í guðspjöllunum, ætti fijótt að geta gengið úr sltugga um það, hvað Jesús vill gefa í skyn, er hann talar um sjálfan sig sem „guðsson“. Skyldi sá kalla sig guðsson í óeiginlegri merkingu, sem eignar sjer almættis- alvitundar- og alnálægðareiginlegleika? — skyldi sá kalla sig guðs son í óeiginlegri merkingu, scm leggur svo mikla áhcrzlu á eptir- fylgdina á eptir sjer, að engin jarðnesk sambönd eru svo há og heilög, að þau verði ekki að víkja, þegar hann segir: Fylg þú mjer? — skyldi sá kalla sig guðsson í óeiginlegri merkingu, sem heimtar, að sjer sje sýndur hinn sami heiður, sem annars er álitið að tilkomi hinum lifanda guði einum, eins og þar seni hann segir, að „allir skuli heiðra soninn eins og þeir heiðra föðurinn11 — eða þar sem hann heimfærir upp á sjálfan sig orð og myndir úr gamla testamentinu, sem þar eru auðsjáanlega brúkaðar um guð drottin einan? — nei, í sannleika getur hjer ekki leikið efi á því, að Jesús kallar sig ckki guðsson í óeiginlegri merkingu, heldur miklu fremur í algjörðum skilningi og gefur með því til kynna, að hann hafi til að bera fullkomlega guðlcgt eðli samsvarandi hinum guð- dómlega uppruna sínum. Og þetta er ekki hugsun, sem myndast smátt og smátt hjá honum, eins og Renan og aðrir vantrúarmenn fylgja fram, heldur cr þessi hugsun rík í hjarta hans þegar í byrj- un staríiífs hans. t>cgar í fjallræðunni skín þessi skoðun hans á sjálfum sjer groiuilega fram, þar scm hann talar um sig sem hoimsdómarann og mælir þossi voldugu orð: „Á þeim degi munu rnargir segja til mín: Herra, herra!---------En jeg mun segja

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.