Verði ljós - 01.08.1896, Blaðsíða 15

Verði ljós - 01.08.1896, Blaðsíða 15
127 Þeim er alvara! Moð síðasta póstskipi komu liingað fjórar lcaþölskar nunnur, sem sotjast eiga að í Landakoti, höfuðstað íslands til yndis og uppbyggingar. Sömulciðis kvað kornið liafa hingað nýr (danskur?) prestur kajiólekur, er eigi að taka við störf- um af hiuum þýzka presti, sem hjer hefir verið í vetur, en nfi kvað eiga að fara hjeðan. Vinur vor, hr. Freðriksen er sagður væntanlegur hingað aptur seint í lmu8t; hann dvelur nö á hiuu kaþólska megiulandi Evrópu og aurar saman pen- ingum til nýrrar steinkirkjubyggingar ð. Landakotslóðinni (gamla kapellan þykir svo hrörleg orðin, að þar sje varla fínu fólki inu bjóðaudi). Það er sagt, að hr. Freðrikseu gangi starfið fremur ölluui vonura, — það muu raargur vilja styðja að heill sálar sinnar, með því að leggji fram lítinn skerf til þess að stuðla að því, að ísleudingar beygi sig aptur undir rómverska okið, varpi sjer í náðarskaut „hinnar einu sáluhjáiplegu kirkju"! Þegar svo nýja kirkjan er komin upp, prestarnir tveir og nunnurnar fjórar teknar til starfa, þá mun nú eiga að reyna að ganga hinni evaug. lút. kirkju íslauds milli bols og höfuðs! Skyldi það takast? Þvi er ekki auðsvarað enn sem komið er. Eu víst er það, að þeim er alvara. Þeir munu hafa sanufærzt um það síðast liðiuu vetur, að viða muni vora lakari jarðvegur fyrir hið rómverska sæði, en hjer hjá oss, eins og þoir muuu hafa sannfærzt um, að hjer sje nægileg vöntun á kærleika til hinnar lútersku kirkju, til þess að geta átt von á fullri kirkju sinui sunnudag eptir sunnudag. Og hver veit hvað meira þeir bera í skildi sínum! Þessarnunuurkvaðeiga að auuastsjúkrahjúkrun; það skyldi þó ekki ineðþvieiga að fá fátæka sjúklÍDga til þess að skipta um trú? Menntalajafnveleinnigumkaup- lausa kenslu handa börnum og unglinguiu; eu hvað satt erí þvi vitum vjer ekki. Eu það væri engan veginu ósennilegt, að kaþólska missiónin reyndi þetta meðal einnig hjer hjá oss, sem hún hefir reynt með svo góðum árangri víða erlendis. En allir þeir, sem unna evang. lút. kristindómi og ckki vilja, að sáð vetði sæði rómverBkra hindurvitna í hjörtu barna Biuua, ættu að minsta kosti að varaBt þOBSa snöru, ef sú yrði raunin á, að hún yrði lögð fyrir fætur vora, því svo gott sem það er og nytsamt, að geta talað útleud tungumál lýtalaust og orðið vel að sjer í ýmsuin lÍBturn andanB og handarinnar, þá er hitt þó eun meira virði, að hjörtu barnanna varðveitist óflekkuð. Það or jafuan of seint að byrgja brunninn þegar barnið or dottið í hann. Þar sem kaþólsku kirkjunni er rjottur einn íingur, reynir húu að ná allri hend- iuni, en þar sem hún hefir tökum náð, sleppir hún þeim ekki aptur i bráð. Dryklijuskapurinii á Maiuli. Það er alment viðurkcnt, að drykkjuskapurinn hatí mjög farið minkandi á íslaudi á síðaBtliðnum 10 árum, og allir vita, hverjum það or fyrst og fremst að þakka. Bindindishreifingin, sem hófst hjer á landi á áruuurn 1884—85, hefir unn- ið þjóð vorri það gagn, sem erfitt mun að rneta í krónum og aurum. En það getur ongum dulizt, eem annars vill Bjá það, að enn er nóg vorkefni hjor fyrir

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.