Verði ljós - 01.08.1896, Page 2

Verði ljós - 01.08.1896, Page 2
! Spurningin mikla. Smápistlar frá gömlum presti. Útgofnir af ejera Jóni IJelgasyni. þ (Niðurlag). tí. Pistill. Það er hvorttveggja, Bergþór minn' góður, að málefnið er mikilsvarðandi og málið orðið býsna langfc uin þetta efni, enda verður þetta síðasti pistill minn um spurninguna miklu. Eiginlega hefði jeg getað látið mjer nægja nokkur niðurlagsorð um hið per- sónulega skilyrði mannsins fyrir tileinkun trúarinnar á guðdómleik Jesú Krists, en áður eu jcg sný rnjer að þessu niðurlagsatriði vildi jcg þó mega fara nokkrum orðum um bugmyndina „guðssonur“ eða hvaða hugsun Jesús leggur í þetta orð, er hann viðhefur það um sjálfan sig. Því or nefnilega ekki sjaldan fleygt fram af andmælendum kristindómsins, að lærdómurinn um guðdóm frelsarans sje aðeins bláber tilbúningur kirkjunnar, Jesú sjálfum hafl aldrei komið slíkt . til hugar, enda þótt hann í óeiginlegri merkingu hafi kallað sig guðsson og hans frábæra líferni til orða og verka verðskuldi slík- an hefðartitil; jafnvel postulakirkjan liafi ekki þekt þennan lærdóm um guðdóm Krists, heldur haíi kirkjuþingið í Nícoa (325 e. Kr.) heið- urinn af að háfa „gjört Jesúm að guði“. En sjerhver, sem les heilaga ritningu með opnum augum, hlýt- ur brátt að sannfærast um það, að þessar staðhæfingar ná als engri átt. Ekkert getur legið fjær Jesú en það, að brúka einkunn- ina „guðssonur“ um sjálfan sig í aðeins óeiginlcgri merkingu. Þvcrt á móti ber alt vott um, að hann viðhefur þessa einkunn í alveg sjerstakri merkingu um sig. Þetta sjest meðal ann- ars á því, að hann ekki aðeins kallar sig „guðsson“, heldur einnig „sonmw“ eingöngu, cn með því gefur hann það til kynna, að ekki sje til neina einn einasti, er i fuilri merkingu geti guðs sonur kallazt, og þessi eini það sje hann sjálfur, eða að engum bcri þessi einkunn nema honum einum. Og það er engan veginn Jóhann- , esar guðspjallið eitt, sem þekkir Jesúm sem „cingetna soninn, sem er í skauti föðursins“, heldur finnum vjer sömu hugsunina alt eins á- þreifanlega framsetfca i hinum guðspjöllunum, t. a. m. þar sem Jesús í Matt. guðspj. kemst svo að orði: „Alt er mjcr af mínum föður í vald gcfið og enginn þokkir soninn nema faðirinn og enginn þekkir föðurinn nema sonurinn og sá, sem sonurinn vill það aug-

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.