Verði ljós - 01.08.1896, Blaðsíða 1
m^aði ljÖS/
MÁNAÐARRIT
FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK.
1896.
ÁGÚST.
8. BLAÐ.
„Þíí flokkur smár, ei liræðstu liót“.
Eptir Oústav Adolf, Svíakonuug.
íalenzkað ketir lector Helyi Bál. Hálfdánarson.
|§? ú iiokkur srnár, ei liræðstu hót,
þótt hamist fjendur þjer á mót,
og hátt þeir heyrist gjalla.
Þeir fagna hreyknir þinni þröng,
on þeirra kæti mun ei löng;
lát því ei þrekið falla.
Þú góðum treysta málstað mátt,
því málstað þú með guði átt,
þcir ei, sem á oss lierja.
Ei glatast orð vors guðs og hjörð,
hans Gídeon er enn á jörð,
er lýð hans vel mun verja.
í Jesú nafni vitum vær,
að valdið oss ei tjóni fær
nein goysan guðleysingja;
með oss er guð, með guði vjer,
með guðs hjálp stenzt hinn veiki her,
og mun um sigur sýngja.