Verði ljós - 01.08.1896, Side 13

Verði ljós - 01.08.1896, Side 13
126 Aiidlíítsbæii Maríu Stúart1. íslcnzkað keflr sjora Stefán sál. Thóraremen. Þú veizt það, ó drottinn, jeg vonaði’ á þig! Æ frelsa nú, góði guðs sonur, mig! í fjötrunum sárum sjá fangann með tárum hve þráir hann þig! 1 duptinu’ hann liggur, til dauðans svo hryggur, við fætur þjer grætur: Æ, frelsaðu mig! rrcstastefnan síðasta. Hin árlega prestastefua var haldin 29. jftní á vanalegum stað og stundu. A undan fundinum flutti sjera Guðmundur Helgason í Eoykliolti prjedikun í dóm- kirkjuuni, eins og lög gera ráð fyrir, og lagði ftt af Esaj. 30,15 „í rðsemi og trausti skal yðar styrkur vera“. Það heflr ekki verið venja hingað til hjer hjá oss að rekja í blöðunum að- alinnihald prjedikana, sem fluttar eru við opinbera guðsþjónustu, þðtt slíkt sje alsiða í öðrum löndum, en þvi keldur ættu ræður, sem fluttar oru við slík kirkju leg tækifæri strax að birtast á prenti, svo að almonuingi geflst kostur á að lesa það, sem sagt heflr verið, og það því fremur, sem ætla raá, að ræðumenn við slík hátíðleg tækifæri hjóði tilheyrendum sínum það, sem þeir eiga bezt til í sínu audlega forðabftri. Og víst or að margur mundi hnfa ánægju og uppbygg- ingu af að lesa þá ræðu, sem sjcra Guðmundur fiutti, enda þðtt ýmsir kunni að líta mcð öðrum augum á sumt það, er hann drap á í ræðu siuni, svo som það, er hann virtist gefa i skyn, að of mikið orð væri gjört af vexti vautrftarinnar I heiminum á vorum dögum. Það væri óskandi að satt væri. En fáir, sem þekkja á annað borð trúarástaudið i heiminum nft á tímum, muuu vilja undir- skrifa það með hinum heiðraða ræðumanni. Fundurinn mun annars hafa verið heldur vol sðttur, optir því sem um er að gjöra. Þar voru samankomnir, auk biskups og amtmanns, 4 prófastar, 12 prestar, 1 aðstoðarprestur og 2 prestaskólakenuarar. Amtmaðurinn stýrði fundinum. Slikt cr ef til vill gömul venja, sem ekki þykir ástæða til að víkja frá, að amtmaður- inn sje fundarstjóri á synódus, en ekki getum vjor að því gjört, að oss finst það háif óviðfoldið, að eini maðurinn veraldiegrar stjettar, som á sæti á prestastefnu landsins, skuli vera fundarstjóri þar, noma ef meiningin skyldi vera sft, að minna ') Það or sagt, að María Stúart Skotadrotning (f 1587) hafi ort vers þotta á latínu og skrifað það í bænabók BÍna fám stundum áður en hftn var hálshöggvin.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.