Verði ljós - 01.08.1896, Side 1

Verði ljós - 01.08.1896, Side 1
m^aði ljÖS/ MÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1896. ÁGÚST. 8. BLAÐ. „Þíí flokkur smár, ei liræðstu liót“. Eptir Oústav Adolf, Svíakonuug. íalenzkað ketir lector Helyi Bál. Hálfdánarson. |§? ú iiokkur srnár, ei liræðstu hót, þótt hamist fjendur þjer á mót, og hátt þeir heyrist gjalla. Þeir fagna hreyknir þinni þröng, on þeirra kæti mun ei löng; lát því ei þrekið falla. Þú góðum treysta málstað mátt, því málstað þú með guði átt, þcir ei, sem á oss lierja. Ei glatast orð vors guðs og hjörð, hans Gídeon er enn á jörð, er lýð hans vel mun verja. í Jesú nafni vitum vær, að valdið oss ei tjóni fær nein goysan guðleysingja; með oss er guð, með guði vjer, með guðs hjálp stenzt hinn veiki her, og mun um sigur sýngja.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.