Verði ljós - 01.10.1896, Qupperneq 2

Verði ljós - 01.10.1896, Qupperneq 2
Gleymdu aldrei að biðja! Hvo dýrðlegt cr það, að mega lypta liuga síuum til guðs á himnum, mcga leita til haus og biðja hann sem föður. Hve dá- samlegt er það, að mega trúa honum fyrir öllu, blíðu og stríðu, biðja hann hjálpar í neyðinni og vegsama hann í velgengninni. Hversu inndælt er það, að bj'rja daginn með því að fela allt í hans hendur og leggjust til hvíldar með þakkarorð á vörunum fyrir alla vernd og varðveizlu hans á hinum liðna degi. Hversu fagurt er það, að kunngjöra hans náð um morguninn og hans trúfesti á næturnar. Hversu friðsælt er það, að mega leita til hans þegar oss liefur orðið einhver yfirsjón á, mega biðja hann fyrirgefningar og eins og barnið halla sjer upp að lians föðurbrjósti. Hve huggunar- ríkterþað, að megaleggja út í baráttu lífsius ineð krapta frá hon- um, geta í stríðinu „við hold og blóð, höfðingja og maktarvöld, við heimsdrotna þessa myrkurs, við vonzkunnar anda“, staðið gyrtur sannleikans belti, brynju rjettlætisins, skildi trúarinnar, hjálmi lijálpræðisins og sverði andans, sem guð lieíir íklætt oss fyrir stöð- uga bæn og beiðni. Hversu uuaðsríkt er það ennfremur að mega fela þá, sem oss þykir vænt um, ættingjana, vinina, honum á vald, sem alt heíir skapað, öllu viðhcldur og öllu stjórnar. „Ó hversu iuudæl iðja er ætíð viuna sú, í bænurn sjer að svala, við sjálfan þig að tala með auðmýkt, traust og trú.“ Og liversu óendánlega margt er það, sem vjer þurfum um að biðja. Yjer gjörum daglega það, sem rangt er, brjótum á hverri stundu móti guðs heilaga vilja og móðgum á allar lundir hann, scm elsk- ar oss svo hoitt og innilegá; vjer hi'yggjumst yíir þessu, en án þess að geta bætt það, vjor íinnum til þcss, livo fjarri vjer erum þvi að vera eins og vjcr ættum að vera, hve kærleiki vor til guðs og manna er lítill og ófullkominn; vjer finnum að vjer megnum ekkert án guðs náðar, en bænin ein er lykill að þessari náð, eins og stendur í sálminum: „Bænin má aldrei bresta þig, þá líf og sál er lúið og þjáð, búiu er freisting ýmÍBlig; lykill er hún að drottins náð.“ Opt erum vjor i þungu skapi; oss finnast hin ytri lcjör vor svo hörð og kringumstæður vorar svo bágar, að vjer fáum ekki undir þeint risið; vjer stöndum við banabeð bezta vinar vors; vjer erurn sjálfir sárþjáðir og getum varla afborið kvalir líkamans eða vjer þjáumst af þeirri tilhugsun, að vjer getum ekki sjeð oss og skyldu-

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.