Verði ljós - 01.12.1896, Blaðsíða 20

Verði ljós - 01.12.1896, Blaðsíða 20
196 ur ogsvo fyrir Yðar Havelboriuheita svo eiginlcga, í því sem öðru vottaða örlæti málsnildar og margskonar snoturra lærdómsgreina, til uppvakningar og sannfæringar — ef guði þóknast — mínu daufa hugskoti. Já í tilliti Yðar Hávelborinheita leyfi jeg mjer að brúka hjer sömu orð, sem Lúther forðum í skriíi til þess lærða og málsnotra Erasmusar af Rotterdam: „Fateor tu Magnus es, ct multis, iisquc nobilissimis, dotibus a deo ornatus, ut alia taeeam, ingcnio, eruditione, facundia111; en í tilliti til sjálfs mín það eptir- fylgjandi: „Ego vero nihil habeo ct sum, nisi <[uod Christianum me prope glorier.“ 2 Sannlega hcfl jeg mikið grætt af þessu Yðar Hávelborinheita tilskrifi; já mikið þeirrar þekkingar, án hverrar umgengni vor í þessum undra heimi yrði sjálfum oss og öðrum til lítilla heilla, jog meina manneskjuþekkingar, svo vel í tilliti manneskjuvcrka sem mannoskjugáfna og ályktaua. Já, af nýjum kröptugum rökseindum, sem Yðar Hávelborinheita tilskrif í sjcr geymir, hefi jeg áunnið cinn talsverðaú viðurauka þeirrar sannfær- ingar, að öllu mahnlegu fylgi samsíðis full- og ófullkomleikar, hvorra ýmsir mega betur, en leugst af ósýnt um, hvorir sigra muni, uns sá eini alfullkomleiki gengur í lið mcð þeim fyrri og skakkar lcikinn. Ekki er því um að kenna, að Yðar Hávelborin- heit hafi ci gjört sitthið bezta, til að leiða liuga minn til nýrrar sannfæringar um viss atriöi vors skáldskapar og einkum trúar- bragða, og bent mjer til að skoða þessi frá öðru sjónarmiði, en Yðar Hávelborinheit sýnast meina, aö jeg þau hingað til skoðað hafi. Og að vísu vil jcg játa, að í tilliti hins fyrra hafaYðarHá- velborinheit ekki aldeilis unnið fyrir gýg; en undireins er, í tilliti hins síðara (nefnil. trúarbragðanna), öll fyrirhöfnin hrcint töpuð; já svo gjörtöpuð, að mín gamla sannfæring or mun sterkari, eptir en áður. Hvað mun því valda? Mun það kouia til af því, að medicina milii jn'opi-nuta* sje annaðlivort respectu ingredientium, compositionis eður veliicuW ekki svo dugs sem slcyldi? Onei, ekkert eiginlega af öllu þossu! Ingredientia eru mörg kostulcga mergjuð; compositio eptir konstnarinnar beztu reglurn og vehiculum lokkandi. ‘) Á íslenzku: Jeg játa að pft ert niikill [Magnus er auðsjáaulega mcð á- settu ráði skrifað rneð stóruin staf], og mörgum og það kinum göfugustu gáfum af guði ukroyttur, akarploika, lærdómi, mælsku, svo jog ekki nofni fleira. a) „Bu jeg liefi ekkort og or ekkert, uema kvað jeg nærri ]iví krósa mjer af því að vera kristinu.11 a) o: LæknÍBlyf það, eem mjer hefur verið gefið. 4) o: Með tilliti til efuanna, BaniBotningsius eða þess sem á að 1 jetta inutökuua.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.