Verði ljós - 01.12.1896, Qupperneq 24
200
ommi.
Dálilil jól.isagii Iiauda böruuiu.
(Lauslega þýdd).
-----
jjLa/Oi'stöðumaður nppDldisftofuunarinnar var augasteinu alira drengjanua á
stofnuuiuni, og það sem rnerkilegast var: hann var elskaður af syndaþrjótunum
meðal drongjanna, engu síður en af góðu og lilýðnu drengjunum. Það var engin til-
gerð, lotningin, sem drengirnir sýndu honum, er þeir tóku ofanfyrir honum í
garðinum eða á götunni, nei, það var sú lotniug, sem maðurinn sýnir þeim, sem
hann elskar og álítur, að hafi allar hugsanlegar dygðir til að bera. En
jiað álit höfðu drengirnir í „Silóam“ — 3vo nefndist uppeldisstofnunin — á for-
stöðumanni sínum. Að þeiin kuuui að hafa skjátlazt — nú það kemur ekki þessu
máli við, aðalatriðið er það, að þetta var þeirra lifandi sanufæriug. Og hví
skyldu drengir ekki mega hnfa sannfæringu, eins og aðrir menn.
Það var margt, sem gjörði það að verkurn, að forstöðumaðurinn var auga-
steinn drengjanna, þrátt fyrir það þótt hann stundum tæki i eyrað á einhvorjum
þeirra eða gæfi konum selbita eða juínvel gjörði það, sem erenn verra, þegar einhver
drengjanna hafði sýnt lögum stofuunarinnar alt of mikla fyrirlitningu. En það
var þó eiukum eitt, sem leiddi til þess, að þeirn þótti vænt um lmnn,
það voru sögurnar, já blessaðar sögurnar, sem hann kunni svo margar. Drong-
irnir i Sílóam líktust öðrum drengjum í því, að þeim þótti undurgaman að því
uð keyra Bagðar Bögur. Það var hátíðasvipur á öllum, þogar forstöðumaðurinn
kom inn í „salinn" á sunnudagakvöldin, þar sem drongirnir voru samankomnir
og setti ljósið á stóra púltið í öðrum enda salsins. Og þegar hann hafði sagt:
„Nú eiga nllir órónsoggir nð sitja eius og þeir væru festir með firtommu á bokk-
iun, og nllir inálskrafsmonn að halda fast í tunguna á sjer, þvi annars verður
ekki neitt úr söguuui“, eða oitthvað því um líkt, þá var sú dauðaþögn í salnnm,
að maður hefði getað heyrt mýsnar hósta niðrí kjallara. Ekki svo að skilja, að
aldroi hoyrðist neiun hávaði, þegar forstöðumaðurinn sagði sögur; þvi að stund-
um urðu málskrafsmeunirnir að slcppa tnngu sinni, ekki til að tala, heldur til
að hlæja, já allur hópurinn, eitt huudrað og sjötíu drcngir, rak stundum upp
þann skellihlátur, að það heyrðist um alt húsið, svo að lá við að steinliði yfir
mýBnar í kjallaranum. Þess á milli heyrðist okkert noma rödd forBtöðumannsins;
on stundnm hefði líka sá, sem gáði vcl að hópnum, getað sjeð, að augu flostra
tilheyrondanna voru meira cða minna vot; en þeira þótti okki minna vænt um
söguna fyrir það.
En það var þó einkum ein saga, sem allir drengir i Silóam elskuðu, for-
stöðumaðurinu sagði hana vanalega einu sinni á vetri, og þá voru það nú augu
forstöðumannsins sjálfs, sem urðu vot, að minsta kosti gátu drengirnir ekki bet-
ur sjeð. Dað var sagan af honum Tomma. Þekkirðu kana? Ja, ef þú þekkir
hana, þá muntu gjarnan vilja lieyra hana enu eiuu sinni, og þekkirðu hana okki,
þá geturðu lesið hana hjer, því það er einmitt sagan af honum Tomma, som jeg
ætla að segja þjer, og jeg ætla að reyna að segja hana eins og jeg heyrði for-
stöðumanninu í Silóam segja hana, og meiru get jeg ekki lofað.