Verði ljós - 01.12.1896, Qupperneq 28
204
Siðan sagði konau lionum frá Jeaú, og liví leugur Bem liún talaði, þvi eptir- ,
tektarsamari varð Tommi. Og þegar liún 3vo loks sagði honum aptur frá því,
að hún hefði lofað Jobú því, að lofa Tomma að vera hjá sjer, ef hann vildi það
sjálfur, og Bpurði Tomma hvort haun vildi þiggja boðið, — þá grjot Tommi af
gleði og þakklátsemi og grúfði amllitið niður i kjöltu góðu konunnar.
„Bn svo verðurðu,11 aagði konan, „að muna það alla æfi þína, að þú átt
Jesú það ait að þakka, og aldrei gleyma að þakka honum það. En efþú aldrei
gleymir því, Tommi minn! þá got jeg sagt þjer það fyrir, að guð faðir mun strá
gæfu á lífsveg þinn, því hann elskar alla þá, sem olBka Jesúm og muna eptir
honum.“
Tommi lofaði þessu. Og Tommi efndi loforð sitt.
Svouu er þá eagan af honum Tomma, eiua og jeg hef heyrt forstöðumann-
inn í Siloam segja liana. En svo var forstöðumaðurinn vanur að enda á þeasa
leið: „Einnig þið, drengir, allir saman getið líka þakkað Jesú fyrir, að þið liafið
fengið að koma til Silóam og vera þar. Og ef þið ávalt munið, að þakka
honurn fyrir það, þá or enginn cfi á því, að þið getið orðið góð guða börn og uýtir
menn í þjóðfjelaginu, og ef ti! viil endað, eins og Tommi endaði, eem forstöðu-
menn annaðhvort í Silóara eða á einhverri annari uppeldisstofuun, þar sem góð-
ir inenn opna húsdyrnar og hjartadyrnar fyrir Jesú minstu bræðrum, til þess að
þeir styrkist og efiist í elskuuni til frelsarana, og geti um síðir átt von á að
vera með honum í riki sælunnar heima hjá guði föður á bimuum.“
En það, sein sjerataklega gjörði söguna af Tomma svo einkar morkilega í
augum drengjmna í Silóam, var það, að sá grunur hafði vaknað hjá einhverjum
þeirra, að forstöðumaðuriun væri enginu annar en Tommi sjálfur.
Og hver veit nema sá grunur hafi verið rjettur.
-------—----------------
fil lescnda blaðsinsl
Verði Ijós! óskar öllum vinum sínum nær og fjær gleðilegrn jóln í nafni
Drottins vors Jesú Krists, og tjáir þeim öllnm þakkir sínar, som því hafa vel-
vild sýnt og viuarþel á þeBBU fyrsta æfiári þeBS, en sjerstaklega öllum þeim,
sem bafa stutt að útbreiðslu þess og gjört það bvo rækilega, að það, ef guð lof-
ar, getur haldið áfram göngu sinni á komandi ári.
Veröi Ijós! kemur uú út í tveimur örkum. t>að er ætlast til að þetta tölu-
blað myndi sjerstaka heild út af fyrir sig, og sje eins konar jólablað. Þess
vegna frestum vjer áframhaldi greinarinnar, sem byrjað var á í siðasta blaði,
„Yor kirkjulegu moin og orsakir þeirra," þangað til í næsta blaði, er út kernur
með nýja árinu.
Veröi Ijós! er sömu lögum háO og önnur biöð, að það getur ekki lifað áu
vina og etyrktarmanna, þess vegna biður það alla vini síni um að lofa sjer að
njóta sörau viuáttu og sama liðsinnis hjer eptir sem hingað til, og lofar á móti að
gjöra sitt hið itrasta til að brjóta ekki af sjer hylli vina sinua.
Útgefcndur: Jóu llelgason, prestaskólakennari, Sigurður P. Sivertseu og
Bjarni Símouarson, kaudídatar i guðfræði.
Iteykjavik. — FjelagsprentsmiBjan.