Verði ljós - 01.01.1897, Page 5

Verði ljós - 01.01.1897, Page 5
* MÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1897. JANUAR. 1. BLAÐ. Jeg er trje í guðs iníns garði. CSbr. Lúk. 13, 6—9). Eptir sjera Valdimar Briem. jlÍjeg er trje í guðs míus garði, ^02 góðan ávöxt þó ci ber, varla nokkrum er að arði, ef þess lcitar guð hjá mjer. Hvað mun drottinn hjá mjer íiuna, hann ef hlómum leitar að? Ó, minn guð, sjá öll mín vinna ei er nema visið blað. Þannig stóð jeg allmörg árin, ávöxt har ei fyrir þig; þó ei beittur hanaljárinn hurtu heiir sniðið mig. Enn þú kemur einu sinni um að vitja gamla trjeð. Ekki’ er neitt i eigu minni, eg sem hef að horga með. Gef mjer enn eitt ár að standa, æðsti víngarðsherra minn. Jeg skal rcyna verk að vanda, verða hetri uæsta sinn. Gef að ávöxt svo þú sjáir síðar bera viðinn þinn; gef að loks þú fundið fáir fögur aldin, drottinn minn. Á rnorgni liins nýja árs. „Jeg lypti miuum augum til fjallauna. Hyaðan muu lijAlp mín koma? Mín hjálp kemur frá drotni, sem gjörði him- in og jörð“ (Sálm. 121, 1—2) ^gjitt ár cr liöið. Sól hins gamla árs er gengin til viðar, en nýárssólin ronuur úr djúpinu og varpar geislum sínum yíir hauður

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.