Verði ljós - 01.01.1897, Page 11

Verði ljós - 01.01.1897, Page 11
7 Yak l)ú, veiki maður! Lag: Margt er nianiia bölið. Lífið likist draumi, ljettum vatnastraumi, fiýgur beina braut! Ár og aldir líða, æska, fegurð, blíða, hreysti, skart og skraut hverfur; alt er veikt og valt; dvínar leikur, dauðinn bleikur dæmir burtu lifið. Vak þú, veiki maður! valtur er þinn staður, líkams bresta bönd; hversu vcl þjer vegnar, verður þú að gcgna dauðans hörðu hönd. Afl og hreysti — æ þú vcizt —, skrautið þjóða, gull og gróða, gröfin eptir skilur. Lát þjer fyrst þaö líka lofa drottin ríka, bljúgur biðja hann, áður en þú seiminn elska fer og heiminn svo opt svikulan. Elska bróður þinn og þjóð; grát með hryggum; gjör ci styggja gamlan mann á vcgi. Hluttekningu hafðu, hjarta upp að vafðu alla auma hjer: særða, hrygga, hrakta, hljóða, þyrsta, nakta, þá, sem þrautin sker. Vertu blíður við þann lýð, sem er minni sjáifscign þinni, sæll þá vcrður talinn. Bráðum sól cr sigin sálar tjaldbúð hnigin þín í myrka mold; fer þú þá í friði, með fögru engla liði yfr á fcgri fold; Þar er sól og skraut og skjól; vinir fríðir, bjartir, blíðir, blcssa komu þína! Baldvin J3ei rjvinsson. Vor kirkjulegu mein og orsakir þeirra. Eptir sjora Jón Relgason. n. En hvar er þá orsakanna að leifa? Hví er hið kristilcga lif lijá oss

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.