Verði ljós - 01.01.1897, Qupperneq 12

Verði ljós - 01.01.1897, Qupperneq 12
8 svo þróttlaust og sofandi? Hvað veldur þessari vöutuu á iifandi kristindómi ? Ef einhver vina kirkjuunar hjer heiina hefði komið fram og beðið um nýja konnimenn, fullkomnari unglingafræðara og ötulli sálusorgara, í stað als hins, sem vjer þegar höfum nefnt, þá hefðu ef til vill margir orðið hissa fyrst í stað og fundizt krafan harla merkileg, já margir ef til vill brugðizt reiðir við og þótt slíkt ó- viturlega mælt og af miður vinsamlegum hug, — en vjer getum ekki neitað því, að oss virðist, að slík beiðni hefði þó að minsta kosti borið vott um, að maðurinn sá þekti vor kirkjulegu mein og leitaði orsakanna á rjettum stað. Hann leitaði þeirra á sama stað og L. Kr. Miiller forðum og sjera Jón Bjarnason á síðustu árum hafa leitað þeirra, — og vjer getum ekki betur sjeð en að þeir hafi báðir leitað þeirra á rjettum stað. En af öllum þeim, sem hjer heima hafa talað opinberlega um þessi efni, síðan menn tóku að rumska og sansast á þvi, að voru kirkjulega lífi væri í mörgu ábótavant, hefir enginn, það vjer vitum til, komið fram og heimtað nýja presta í þeirri von, að með því yrði bót ráðin á vorum kirkjulegu meinuin; cnginn þeirra hefir sett nútíðarástand kirkju vorrar í beint samband við starfsménn hennar. En þetta er ofur eðlilegt. Flestir þeirra, sem talað hafa í þessu máli, hafa sjálfir verið prestar. Yjer efum það ekki, að einhvorn þoirra hafi rent grun í það, að orsakanna væri ef til vill að leita fyrst og fremst hjá prestastjettinni, cn þéir hafa þá líka kinokað sjer við að draga það opinberlega fram. Og slíkt er aldrei nema mannlegur breyskleiki, sem loðað hefir við oss mennina frá alda öðli. En það er jafnframt mjög svo viðsjárverður brcyskleiki og kemur sjer mjög illa hjer, þegar er að ræða um að vinna bug á vorum kirkjulegu meinum. En er það þá rjctt að setja vort kirkjulega ástand, vorkirkju- legu nútíðarmein í samband við starfsmenn hinnar íslenzku kirkju? Vjer fáum ekki betur sjeð en að það sje alveg rjett. Auðvit- að væri það mesta ranglæti, að skella allri skuldinni á hina ís- lenzku prestastjett, því það liggur í hlutarins eðli, að hjer standa floiri samverkandi orsakir á bak við, en aðalorsakanna viljum vjer þó leita einmitt hjá prostunum. Og sömuleiðis væri það ranglátt, að vilja láta nútíðarprostana íslenzku bera ábyrgðina á nútíðarmoin- unum; nútíðarástand kirkjunnar stendur í oðlilegu aflciðingarsam- bandi við hið andlega ástand starfsmanna kirkjunnar á liðnum ára- tugum, vjer uppskcrum nú það sem þeir niðursáðu og, hvað mein-

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.