Verði ljós - 01.01.1897, Qupperneq 19

Verði ljós - 01.01.1897, Qupperneq 19
15 hermi nauðugir. bæði prestar og lcikmenn, og cru miklar sagnir um það, er gcymzt hafa í miuni manna, þó þeirra verði ekki hjer getið. Það mun engum dyljast, er vandlega ber sauian þessar sálmabækur, Grallarann og Aldamótabókina, að í honum er meira af innileguin heit' m kristindómi, — í henni meira af köldum hyggju- vitslærdómum og siðareglum. Sjálf guðsþjónustan var miklu hátíð- lcgri meðan Grallarinn var hafður um hönd og það • er fyrst á þessuui síðustu árum, að raddir hafa heyrzt í þá átt að gjöra hana aptur áhrifameiri og hátíðlegri, og færa nær því, sem húnvarfyrr- um. Er það eitt af hinum þýðingarmiklu atriðum í handbókar- breytingum þeim, sem nefnd sú st.ingur upp á, er nokkur árhefur haft með höndum endurskoðun handbókarinnar. | Heróp 18. aldar ofanverðrar var upplýsing. Landsuppfræðingafjelag hjet fjelagi það, er um aldamótin fjekst mest við bókaútgáfur og bókagjörð hjer á laudi. Eitt af ritum þess var einmitt sálmabókin. En þótt allir krefðust upplýsingar, ljóss fyrir skynscmina, þá var þó verulega dimt yfir landsbygðinni í trúarefnum. Það var myrkur efa og kald- trúar er skygði yíir, en skáldin hjetu á skylduna til þess að vísa sjor á rjetta leið í þessari dinimu*. En þegar dimt or yfir og hregglega þýtur í lopti hjer syðra, þá sjest í norðri Ijós mikið og bjart, er sendir yl og birtu frá sjer víðsvegar um iandið. Þetta Ijós hemur frá Möðrufelli, það er presturinn þar, sjera Jón Jóns- son lœrði. (Meira). --------------------- Frá útlömlum. Eirkjuleg samkoma var haldin í Khöfn í haust dagana 13.—15. október, af prestum og leikmönnum. í fundarhaldiuu tóku þfttt rúm 2000 manns, en fjöldi manna varð frá að hverfa, með því að ekki var húsrúm fyrir fleiii. Samkomau var haldin í samkomuhúsi innri-missíónarinuar í Khöfu, Bethesda, eu h'ófst með opinberri guðsþjónustugjörð i Heiktgsandakirkjunni, þar sem cinu af nafnkendustu mönuum hinnar döusku prostastjettar, Lie. theol. Henry Ussing, prjedikaði út af Jób. 13, 31—36. — Umræðuefnin voru þessi: Um kristniboðsóhuga; um skemtanafýkn á vorum dögum og hvernig rúða megi bót á þvímeini; um kirkuaskortinn i Khöfn; um sambandið milli þjóðkirkju og frí- safuaða (Valgmenigheder), og um brúkun heilagrar rituingar á keimilunum. Sam- komunni var einuig lokið með guðsþjónustu. — Þessi samkoma var liinn áttundi af hinum svokölluðu „Bethesda-fnnduin“, sem byrjuðu vorið 1886, en það eru frjálsar samkomur trúaðra manna, til þesB að ræða velferðarmál kirkjunnar og safnaðauna. Á þessurn samkomum mætast allar kristilegar stefnur þjóðkirkjunn- ar í bróðurhug og bcztu einingu, eu lífið og sáliu í þeim hefir til þessa verið hiun uúvoraudi SjálandsbÍBkup Dr. theol. og phil. Skat-Kördam. *) Sbr. sálminn nr. 350 í Aldamótabókinni; höfundur M. St.

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.