Verði ljós - 01.02.1897, Side 1

Verði ljós - 01.02.1897, Side 1
MÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGAN FRÓÐLEIK. 1897. FEBRÚAR. 2. BLAÐ. Fiiiitíindi sálrnur Davíðs. Bptir lector Hdga sál. Hálfdánarson. ,Jver fær eptir lífsdag liðinn loks í t'riðinn, herra, komizt helga þinn? Hver fær eptir hretin nauða, harm og dauða, guðs til hvíldar gengið inn? Sá, er annan engan mæðir, engan hæðir fyrirlítur löstinn einn; sá, er heiðri hæstum gæðir hvern, sem þræðir veginn guðs, í hjarta hreinn. Sá, er lasta varast villu, vegum illu frá af alúð forðar sjer; sá, er, hvað sem honum mætir, hjer þess gætir, drottinn guð, er þóknast þjer. Sá, er talar sífelt einan sannleik hreinan, rangan vitnisburð ei ber; sá, er einkis mannorð meiðir, mann ei sneyðir friði neinn og falslaus er. Sá, er annan aldrei svíkur aldrei víkur góðu heiti gjörðu frá; sá, er ranglátt rjett ei kallar, rjetti hallar aldrei, hver í hlut sem á. Hann fær eptir lífsdag liðinn loks í friðinn, herra, komizt helga þinn. Hann fær eptir hretin nauða, harm og dauða, guðs til hvíldar gengið inn.

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.