Verði ljós - 01.06.1900, Síða 15

Verði ljós - 01.06.1900, Síða 15
95 Frækorna-ritstj órinn leysir lieldur en ekki frá pokanum í síðasta tölublaði málgagus síns, sem hann að mestu lielgar V. lj. og útg. þess (J. II.). Það sem þetta göfuga „sannleiksvitni11 vill í þetta skifti koma heiminum í skilniug um er það, að útg. V. Ij. hljóti að afueita guðdómi frelsarans, úr því lianu í greininni „Jesús Kristur og gamla testamentið“ í siðast.a tölublaði lialdi jiví fram, að þekking Jesú á holdsvistardöguin hans hafi verið takmörk- uð. En ekki er nú lærdómurinn meiri en svo hjá hiuum skarpvitra Erækorna-ritstjóra, að hann hefir alls enga hugmynd um, að það er frolsarinn sjálfur, sem fyrstur allra hefir lialdið fram þessum „villulær- dúmi“ um takmörkun þekkingar hans á holdsvistardögunum. llaun hefir euga hugmynd um þessi orð frelsaraus sjálfs: „Þaun dag og þauu tíma veit enginn, hvorki englar á himui, né sonurinn og enginn nema faðirinn einn“ (Mark. 13,32) — og er það harla einkeunilegt, að aö- ventistanum skuli vera ókunnugt um einmitt þessi orð. En samkvæmt röksemdaleiðslu aðventistaus ætti Jesús sjálfur með þessuin orðum aðhafa afneitaðguðdómisínum,þvíaðhvorki er aðventistinn svo vitgrannur né slappur í anda, að hanu sjái okki, að þessi orð í'rels- arans gera það ómögulegt að tala um alvitund hjá frelsarauum, því að viti liann ekki „dagiun og stundina“, þá er endurkonia hans á fram að fara, þá veit liann ekki alt. yúunars ætlum vér ekki að deila við Erækorna-ritstjórann. Það er óþarfi að sýna lesenduin Vorði Ijós! frekar en gert hefir verið í blaði voru hvers kouar maður hann er, fyrir hverju lianu er að berjast og hvers eðlis baráttuaðferð lians er. — Ný bók cftir C. Skovg:aard-Pctcrscu. Margir hafa látið oss i té þakkir fyrir, að vér i votur bontum lesondum vorum á bókina „Mikilvægi trúarinnar“ oftir þennan unga danska ágætis- prost (sú bók hofir komið út i þremur útgáfum siðan i dosombor!). Þotta gerir oss það ljúft, að benda á alveg nýútkomna bók eftir sama höfund: „Kristur og þeir, sem nám stunda“ („Kristus og de studorendo'1. J. l'rimodts Forlag. Khavn 1900). Pað oru þrjár tölur, hvor annari ágætari og hvor annari oinkennilogri. Hin fyrsta þoirra nofnist „Andamontun og kristin trú“ og or liitn tiloinkuð stúdontum; hina aðra mætti nofna á islonzku: „Hvei's konar stúdent á ég að vorða?“ og er liún tileinkuð skólapiltum. Hriðja talan nofuist „Kótt uppeldi" og or tileinkuð kennaraofnum. Kekja tölur þossar, oí»i þeirra og innihald, viljum vér okki, onda yrði það oflangt mál; nafn liöf. or nægíieg trygging fyrir þvi, að þeim poningum (bókin kostar I kr.) er okki illa varið, som varið or til að eignast liana. Sú talan, sem liolguð or konn- ai'aeínunuvn, þykir oss tilkomumest, og oru þær þó allar þrjár gullfagrar og oinkar uppbyggilegar.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.