Verði ljós - 01.01.1902, Page 5

Verði ljós - 01.01.1902, Page 5
1902. JANÚAR. 1. blað. „Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífið; ins nema fyrir mig“ (Jók. 14, 6.). enginn kemur til föðurs- Ifýárssálmur. Eftir Grundtvig. Gfuðvelkomið, guðs m'ms ár! guðvelkomið til vor! Sannleiks guð, lát þitt signaða orð strá sólbjörtum geislum á myrlca storð. Nú velkomið, birtunnar inndœlt ár! Guðvelkomið, guðs míns ár! guðvelkomið til vor! Kœrleiks guð, lát þú glóandi sól slá grœnlcandi blœju’ yfir dal og hól. Nú velkomiP, gróðrarins inndœlt ár! Guðvelkomið, guðs míns ár! guðvelkomið til vor! Friðar guð, lát þinn blíðkandi blœ sig breiða' yfir land vort og sveit og bœ. Nú velkomið, friðarins inndœlt ár! Guðvelkomið, guðs mins ár! guðvélkomið til vor! Faðir tímanna, faðir vor hár, í frelsarans nafni gef blessað ár. Nú velkomið, farsœldar inndælt ár! ^'afííimat aB&iein, L

x

Verði ljós

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.