Verði ljós - 01.01.1902, Blaðsíða 6
2
'íJgsús cr konungur iímanna.
í Jesú nafni skulu öll kné beygja sig, bæði þeirra sem eru á himni
og á jörðu og undir jörðinni, segir Páll postuli. 011 knó einnig hór
„á jörðu11, skulu beygja sig í Jesú nafni, segir hann. Þetta er þegar
tekið að lcoma fram. Allar siðaðar þjóðir, beygja kné sín fyrir Jesú.
Yður finst ég ef til vill segja hér meira en óg get staðið við. Eu ég
get sannað það. Allar siðaðar þjóðir byrja í dag nýtt ár. Og hvaða
nafni nefna þær hið nýja ár? Þér vitið það allir: Nafu nýja ársins
er 1902* *. Þetta nafn verður sett sem merki á alla viðburði hins nýja
árs. Hvert sendibréf, sem skrifað verður, hvert lagaboð, sem út verð-
ur gefið, hver bók, sem prentuð verður — alt ber það merkið 1902. En
hvað táknar þetta? Það táknar, að hiuar siðuðu þjóðir beygja knó sín
fyrir Jesú. 1902 — það merkir: nítján huudraðasta og annað árið eft-
ir fæðingu Jesii í þennan heim. Allar siðaðar þjóðir telja árin frá fæð-
ingu Jesú og uefna árin því samkvæmt. Með þessu beygja allar siðað-
ar þjóðir knó sín fyrir Jesú. Því að með þessu kauuast þær við það,
að af öllum þeim miljónum manna, er lifað hafi hér á jörðu, geti enginn
jafnast við Jesúm. Hann gnæfir hátt yfir þá alla. Hann er konungur-
inn á jörðunni.
Er þetta ekki yndislegt? Hinn mentaði — já ofmentaði heimur vill
í rauninni eiga sem allra minst mök við Jesúm frá Nazaret. Haun lít-
ur niður á hann. Hann fyrirlítur hann. Haun á snillinga svo þúsund-
um skiftir, sem hann metur meira en haun. Og samt sem áður, getur
jafnvel ekki hinn svæsnasti frjálshyggjumaður ritað svo mikið sem eitt
sendibróf áu þess að verða að einkenna það með tölunni „1902“, sem
ómótmælanlega gefur til ltynna, að enginn hafi lifað á þessari jörðu, er
jafuast fái við Nazareann. Er þetta ekki óviðjafuaulega skoplegt? „Hann
sem býr í himninum hlær; drottinn gjörir gys að þeim“. En — segir
þú — einhverja tölu verður að liafa á árunuin; frá einhverju verður að
telja þau. Þetta er hverju orði sannara. En einmitt þetta er svo ynd-
islegt, að síðan Jesús gekk um hér ájörðu, er ómögulegt að telja árin,
frá nokkru öðru en fæðingu liaus. Enginn inun geta stungið upp á
öðru án þess að verða að athlægi fyrir. Um sérhvað aunað, er menn
létu sér detta í hug að setja í slaðinn, mundu meun segja: Nei, það er
of lítið, alt of lítið til þess að reikna árin frá þvl. Það yrði að eins
til athlægis. aö eins einu einasti viðburður í heiminum er svo mikil-
vægur, að liægt só að telja heims-árin frá lionuin, og það er fæðing
Jesú frá Nazaret. Og hve er þetta skemtilega eiukennilegt: lleimuriun
litur niður á hann, hann er honum alt of tilkomulítill; heimurinn álítur
hann úreltan og orðinn á eftir tímanum og þó er hanu einn nógu mik-
i # f
*) Artalsbreyúng gjorð af oss. Utg.