Verði ljós - 01.01.1902, Blaðsíða 13
9
mér að set/ja það sem ómótmælanlegt, að líf án guðs er li’f án friðar.
Því lireinskilnari og djúpliygguari sem einhver guðleysingi er, því frem-
ur finnur hann það og því viljugri er haun að játa það. En nú spyr
ég: Er það heilbrigð skynsemi fyrir nokkurn mann að eyða alla stund
lífinu án friðar, eða er nokkurt vit í því að láta sór uægja eins konar
gleymskufrið, því það er þó hið hæsta, sem guðsafneituuin getur fengið?
Er uokkurt vit í þvi að fara með sál sina eins og slæm móðir fer með
barn sitt? Hún lætur barnið hljóða þangað til það hljóðar sig sjálft í
svefn“. Gleymska og svefn, það er friður guðsafueitaranna. Af því
kemur hjá mörgum trúlausum mönnum þessi undarlega ólyst á að skifta
sór nokkuð af hinu mikla lifsmálefni. Þeir læðast hjá því likt sem
maður læðist hjá sjúku barni, er sefur, til þess að vekja það eigi aftur
til hljóðanna. Þeir eru hræddir við að vekja sjálfa sig til hljóðanna í
sér. En er það nokkur skynsemd? I líkamlegum efuum álitura vér
það óskynsamlegt, að gera sig ánægðan með verksefaudi meðul í stað
þess að leita sér sannrar heilsubótar. Hví þá eigi að haga sér á sama
hátt ineð dýpstu þarfir sálarinnar? Skyldi það vera vel hugsað, að
nægjast með að gleyma og deyfa í stað þess að fá bætt úr skortiuum?
Ef maður hefir enga læknun fundið, getur hatín þó að iniusta kosti leitað
hennar. Það getur aldrei verið skynsamt að gera sig alt frá æsku ró-
legan með friðarleysið og gefa sig aldrei við persónulegri alvöruleit eft-
ir friðnum. En fyrst svo er, þá getur guðleysið aldrei verið skynsam-
leg guðsdýrkun; því guðleysi er friðleysi. Yilji trúleysinginn hegða sér
óaðfinnanlega og skynsamlega, má hann vissulega aldrei víggirða sig
iuuan i sinni eigin afneitun, heldui vera hvíldarlaus sannleiksleitandi.
Og með því mun hann fyrr eða síðar koinast út úr guðsafneituniuni og
leiðast inn í trúna. Því hver sem í hreinskilni leitar skal finna. Drott-
inn hefir eigi einungis sagt það, heldur og hefir hanu staðfest það
í lífinu.
Það er ávalt víst, að þeir menn hafa á eudanum fundið, sem hafa haft
heilbrigt vit og uógá saunleiksást til að kasta ekki akkerum í friðleysi guðs-
afneitunarinnar, en verið reknir áfram af síuum hungruðu og þyrstu sál-
um og hafa svo hvildarlaust leitað sanuleikans, sem lifið og sælan er í.
Þeir menn hafa jafuau að síðustu koinist til hinnar fullu trúarsannfær-
ingar. Þaunig ior forðum fyrir Jústínusi píslarvotti. Hauu fann til brenn-
andi þorsta eftir að læra að þekkja guð, og svo hólt hann, að heimspek-
in gæti hjálpað sór til þess. Eyrst lagði haun sig eftir námi hjá stóu-
spekingi, en þar fókk hann eigi bætt úr þrá sinni. Síðan fór haun til
perípatings, eu jafn árangurslaust, og þaðau til pyþagórings, sém einnig
varð gagnslaust. Báðir sýudu það með hegðun sinui, að þeir höfðu eigi
liina söunu guðsþekkingu. Svo fór liann til nafnfrægs platóuings og
vonaði að fá brátt að sjá guð ineð hjúlp heimspekiuuar liaus. Til þess
&ð geta ónæðislaust |ökt sér niður í platónsku heimspekina, dró hann