Verði ljós - 01.01.1902, Blaðsíða 19
15
að elska vor áhugamál með því að læra að seta oss í innilegra og kær-
leiksfyllra samband við hann, sem kraflana og styrkleikanu veitir. —
Með þessum fáu orðum vildi eg þá leyfa mér að benda á, hvaða þörf
mér finst á, að stofua til trúmálafunda abneut í laudi voru, á hvern
þann hátt, sem oss kæmi sainan um að hentugastur væri.
Eitt er áreiðanlega víst, að vér prestarnir verðum að vera samtaka,
og að kristiudóms ástandið hjá oss er þanuig, að vér megum ekki
draga það.
Uin það er eg fullkomlega sanufærður, að séum vér allir sannfærð-
ir og samtaka, þá muni ómetanlegt gagn að þeim verða bæði fyrir
prestastéttina sjálfa og allan kristindóminn i landi voru.
Eg fel yður svo mál þetta, mínir háttvirtu fólagsbræður, með þeirri
hjartans ósk, að það megi verða stór liður og framfaraatriði í hinuni
uýja félagsskap voruin.
ÍIJÖRLEIFUU EINARSSON.
Yfirlýsing
sú, er hór fer á eftir, er brot úr ársskýrslu forseta íslenzka kirkjufé-
lagsius í Vesturheimi, séra JónsBjarnasouar, er hanu las upp á síðasta
kirkjuþingi þeirra þar vestra og prentuð er í þingtíðindum þeirra, er
oss hafa verið send. Er yfirlýsing þessi út af liiuum óþokkalegu árás-
uin séra Hafsteius Péturssonar bæði í íslenzkum og dönskum blöðum
og í Tjaldbúðar-ritlingunum frægu, á liina leiðaudi menn kirkjufólagsins,
sárstaklega þá séra Jóu og sóra Eriðrik J. Borgmann. Vér preutum
hana hór af því að oss er kunnugt um, að margir hór heiina liafa mis-
skilið þögn þessara manua gegn árásum séra Iiafsteins og útlagt hana
ranglega. En yfirlýsingin hljóðar svo:
„Einn maður, sem eitt sinu heyrði kirkjufólagi þessu til, fyrrver-
andi prestur Hafsteinn Pótursson, nú í Kaupmannahöt'n, hefir á seinni
árum ritað inargt ljótt og ósatt um oss, sem lielzt höfum staðið opiu-
berlega fyrir málum félagsins. áleðal annars hefir hann nú fyrir
skemstu sakað oss um það í Reykjavíkur-blaðinu „Þjóðólfi11, _ að vór
höfum svívirðilega farið með þennan bróður vorn, sóra Odd. Eg ætla
nú ekki að fara að afsaka mig eða kirkjufólagið andspæuis þeim áburði.
En ég ætla að nota þetta tækifæri til þess að gera hór opiuberlega
grein fyrir því, hvers vegna óg liefi ekki, nó heldur neinn annar af
oinbættismönnuin kirkjufólagsins, tekið til máls i liðinni tíð til þess að
mótmæla því ofunnagni af ósannindum, sein þessi vesaliugs-inaður hefir
látið út frá sór gauga á prent, oss til hneisu og liáðungar. Eyrst og
fremst skal óg þá sogja, að það er ávalt mjög varhugavert að kasta
sér út í ritdeilu við persóuulega hatursmenn. Það er svo hætt við,
að menn syudgi á sltkum ritdeilum. Erá því sjónarmiði liöfðum vér
kristilega skyldu til þess að þegja við öllum áaustri þessa manus. En
þar við bætist sú sannfæring eða að minsta kosti það liugboð lijá oss,