Verði ljós - 01.01.1902, Blaðsíða 7

Verði ljós - 01.01.1902, Blaðsíða 7
3 ill til þess að telja megi árin frá fæðingu hans. Heimurinn verður að beygja kné fyrir honum; hann verður að játa: öll stórmenni vor eru smámenni í samanburði við hann. Hanu er konungurinn ájörðinni. Þetta virðist mér, að vér kristnir meun ættum að hugleiða og gleðj- ast yfir þvi. TÞegar vér lesum á fyrstu blaðsíðu almanaksins „Almanak um ár eftir ICrists fæðiugu 1902“, ættum vór að láta lofsöng hljóma. JÞví að þetta fyrsta blað almanaksins sýnir oss hversu heimurinn beyg- ir knó síu fyrir Jesú: það er lofsöngur honum til vegsemdar, það er játning þess, að Jesús frá Nazaret er kouungurinn á jörðunni. Jesús frá Nazaret er konuugurinn á jörðinni. Ilann var það í iyrra og hve langt sem þú leitar aftur í tímann, — alstaðar í gjörvallri ver- aldarsögunui eru árin talin frá honum. Hanu mun og vera það þetta ár og oss er óhætt að segja: Hann mun halda áfram að vera það hór eftir meðan heimur steudur; heims-árin muuu aldrei verða talin frá nokkr- um öðrum en honum. Haun er miðdepilll timanna. Bæði aftur á bak og fram á leið, aftur á bak til elztu tíma og fram á leið til síðustu tíma ná geislarnir frá hinni skínandi mynd lians, er gefur árum og öldum litblæ sinu. Jesús frá Nazaret er konungur tímanna. En livað er sagt með því? Með því er sagt, að ekkert af því sem á sór stað í tímanum, eigi sér stað fyrir eiubera tilviljun. Alt sein við ber, er undir æðri stjórn. Hanu sem öllu sýrir og stjórnar ber íbrjósti viðkvæmt hjarta, — þar er ekki ræða um nein blind, köld og tilfinn- ingalaus forlög. Houum er lijartanlega ant um allar skepnur síuar, sórstaklega um mannanna börn á jörðuuni,- mannanna börn eins og þau eru aum og smá, afvegaleidd og óviðráðauleg, breysk og brotleg. Jesús frá Nazaret er konungur tímanna, það er að segja: Sann- leikurinn og réttlætið er það sem ber sigurinu úr býtum í keiminum. Sannleikurinn vinnur sigur á lyginui, réttlætið á rauglætiuu. Með því er enn fremur sagt: Kærleikurinu og miskunnsemin standa við stýrið. Kærleikurinn og miskunnsemiu, er líknar sig yfir hina aumu, reisir á fætur hina föllnu, frelsar liiua glötuðu og úthlutar öllum feginsainlega þeirri gæfu og gleði, sem þeir geta viðtöku veitt, — þessi kærleikur og miskunusemi stendur við stýrið í heiminum. Og loks er með þessu sagt, að öll heimsstjórniu miðar að ákveðnu takmarki, og þessu tak- marki skal náð. Þetta takmark er fullkomnuu og ummyndun allrar skepnunnar í guðs bjarta og inndæla ríki, og hluttaka hverrar manns- sálar í þessari dýrð, svo sannarlega sem liún ekki þrjózkast í hinu illa. Þetta er hinn gullui þráður, seiu dreginn er geguum öli árin, sem líða hór á jörðu og tengir þau satnau, svo að þau öll í einni keild myuda, þrátt fyrir alla þá synd, eymd og neyð, sem einkennir þau, eitt einasta langt og dýrðlegt náðarár frá guði. En er þessu nú i rauu réttri svona varið ? Er það í rauu og veru sanuleikuriuu og róttlætið, er ber siguriuu úr býtum ? Er það í raun

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.