Verði ljós - 01.01.1902, Blaðsíða 14
10
sig afsíðis til eyðistrandar við sjóinn. Þar hitti hann öldung einn er
tók að tala við liann um gildi heimspekinnar. Jústíuus fauu æ hetur,
að heimspekin hafði eigi veitt honum það sem hann leitaði að og þurfti
við. Oldungurinn vísaði honum þá á rit spámannauna og frá þeim
komst liann loks til trúarinnar á Jesúm Krist. Þar gat sál hans ör-
ugt kastað akkerum. A líkau hátt var það með Ágústínus. Leitunar-
stríð hans er alkunnugt: í'rá yfirborðs-kristindómi geguum lygaþvætt-
ing Manikeavillunnar og gegnum ofaspeki ný-akadeniinganna til ftistr-
ar og glaðlyndrar trúar á frelsarann Jesúm. Sama sóst einnig á vor-
urn dögum, hiuir alvöruríku sannleiksleitendur ná að lokum höfn trúar-
innar. Hugsið um Georg Romanes og fjölmarga aðra.
Einungis sannleikurinn í Kristi getur til lengdar og i lifiuu staðist
reynsluna fyrir hreinskiluu hjarta og því endar öll sönn leit með trúnni
á frolsaraun.
IJver sem elskar sauuleikaun, sá hlýðir röddu Krists.
En þar sem öll sannleiksleit endar að síðustu i Jesú Kristi, eftir
vitnisburði ritninganua og reynslunnar, því spara menn sér þá eigi
alla hina löngu og þröngvu króka og ganga beint að markinu og reyna
með hreinskilni, bæu og hlýðni að gera alvöru úr trúnni á Jesúm
Krist, til þess fyrir hana að sannreyna sannleik og sætleik kristin-
dómsins?
Iívað er þá skynsamleg guðsdýrkuu?
Vér höfum séð, að hið dauða guðhræðslu-yfirskiu, hinn skynsemsku-
legi hálfleiki og hiu kalda afneitun, er semur frið við sitt eigið friðleysi,
er alt gagnstætt heilbrigðri skynsemi. Þá verður lifandi
kristindómstrú einungis eftir. Hún ein fullnægir kröfum þeim
sem vér hljótum að gera til skynsamlegrar guðsdýrkunar. Því hún
verður að vera laus við allt yfirskiu og hálfleik, en máttug til að b'æta
úr dýpstu þörf maunsins. Þannig er því beint háttað með hinn lifanda
kristindóm. Vér verðum því að fallast á orð Páls, þegar. hann nefnir
hina lifandi trú skynsamlega guðsdýrkun.
Verð þú því lifaudi í kristindóminum!
||:m trúmdlafundi.
Erindi flutt á prestafundi 4 Akuroyri 1901.
„Orðin eru til alls fyrst“, segja menn, og mun það satt vera. Til
þess að fá hverju einu framgeugt, sem er áhugaraál vor mannanna,
þnrfum vér að ræða um það fram og aftur, skoða það frá ýmsum lilið-