Verði ljós - 01.12.1902, Blaðsíða 13

Verði ljós - 01.12.1902, Blaðsíða 13
VERÐI LJOS! 189 filzti andlcgrar stóttar maður í Danavcldi. Verði Ijós! flytur í þetta sinn mynd af séra Benedikt Eiríks. syni fyrrum presti í Efriholtaþingum; um haun er það að segja, að hann er ekki aðeius elztur allra núlifandi skólagenginna Islendinga og allra andlegra stéttar manna hér á landi, heldur og elztur allra aud. legrar stéttar manna um alt Danaveldi og liklega um öll Norðurlönd. Séra Benedikt Eiriksson er sem séfæddur aðArnanesií Bæjarhrepp í Austur-Skaftafellssýslu árið 1806. Um ináuaðardagiun er dálitil óvis3a. I æfiágripi hans við prestsvigslu er hann talinn fæddur 12. des., en sjálfur mun hann allan síðara liluta æfi sinnar hafa haldið afmæli sitt 12. nóvember. Hann er þaunig réttra 96ýára. Eoreldrar hans voru Þaðan útskrif- aðist þanu 1832 og vígðist næsta ár (24. nóv.) af Stein- grími biskupi aðstoðar prestur til sr. Brynjólfs Guðmundsson- ar í Kálfholti, og kvæntist hann nokkru síðar Málfriði dóttur sóra Brynjólfs. í 14 ár var hann aðstoðarprestur teugdaföður sins unz hann 1847 fókk Efrilioltaþiug, sem liann svo þjónaði upp frá því allan sinn prestskap eða til fardaga 1884, er hanu lót af prestskap eftir að hafa verið í preststöðu misseri lengur en 50 ár. Síðan hefir séra Ben. verið til heimilis að Saurbæ í Holtum. Ekkjumaður var haun þá orðiun fyrir löngu og af tíu börnum hans lifir aðeius eitt. Tvö af börnum sínum misti hann mjög voveiflega, og hefir hann yfir höfuð að tala verið mikill mæðumaður. Meðan sóra Ben. gegndi prestsembætti mun óhætt að segja, að leit hafi verið á öllu samviskusamari og skyldurækuari embættismanni, enda var liann alla tíð virtur af sókuarbörnum sínum fyrir það. Heilsuhraustur liefir hann verið lengst af og fjörmaður mikill á Eirikur hrepp- stjóri Bene- diktsson og Þórunu Jóns- dótt.ir í Arna- nesi. Uudir skóla lærði sr. B. fju-st hjá sr. Guttormi Páls- syni i Valianesi og siðan hjá sr. Jóni Bergs- syni, jiá aðstoð- arpresti að Stafat'elli, síðar presti að Hofi í Álftafirði, og gekk i Bessa- staðaskóla haustið 1825. Séru Benedikt Eiríksson.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.