Verði ljós - 01.12.1902, Blaðsíða 15

Verði ljós - 01.12.1902, Blaðsíða 15
VERÐl LJÓS! 191 Það var ekki auðvelt að segja Jivað að kenui gekk, þvi að jafnvel lækuii'inn gat ekki áttað sig á því. Hann aðeins „hristi höfuðuð11 eins °g svo oft er sagt í bókunum að læknarnir gjöri, og svo skrifaði kann hvern lyfseðilinn 4 fætur öðrum og sagði: „Við sjáum nú til!“ En henni hrakaði dag frá degi og þegar blessuð jóliu komu, lá kún föl sein nár og þrotin að kröftum í rúminu sínu og mú geta því nærri að það var alt annað en gaman fyrir pabba hennar og raömmu. „Nú verður liún að deyja“, sagði læknirinn. „Nú verður hún að doyj a“, sagði vinnustúlkan við dyravarðarkouuna, og „nú verður hún að deyja“ sagði dyravarðarkonan við Dagnýju síua i kjallai'anuin. — Og Dagný niðri varð mjög hrygg. Alt liaustið hafði hún verið að kugsa um nöfnu síua uppi og hafði verið mjög sorgmædd hennar vegna. Hvernig átti hún að fara að gleðja hana? Húu átti ekkert i veröldinni "ema „kallann11 — urtina í Kjallaragluggauum, en það var ekki komið klóm á hann. Hve þráði hún, að liann blómgaðist. „Góði, bezti guð, láttu kallann blómgast!11 bað hún i bænum sínum. „Geturðu ekki beðið það að bera honni kveðju míua“, sagði dyra- varðardóttirin við móður sína. Jú, því ekki það, og svo var borin kveðja frá Dagnj'ju niðri til Dagnýjar uppi hvað eftir annað alt þetta hráslagalega og dimma haust. Að enginu spurðu um líðan Daguýjar niðri eða sendi henni kveðju aftur á móti, uin það hugsaði engiun i kjallarauum nó furðaði sig á því. Því það er munur á mönnunum hér í heimi, vita jú allir. Og Dagný uiðri liafði auk þess verið sjúk alla æíi. Dyravarðarfólkið var orðið því alvant að hýsa sorgina, eu fólkið uppi hafði aldrei reynt neitt slíkt fyrri. Loksius fór kalliuu að blómgast í niiðjum desember; og dag frá degi óx græni blómstöugullinn og á aðfangadagiun springur hanu út í "llri sinni fegurð. Og hve var blómið yndislegt á að Hta. Tárhreint og livítt eins og uýfallna snjóbreiðan fyrir utan. — „Nú verður hún að deyja.“ „Verður hún að deyja?“ „Verður húu? Það er ekki satt. Dað er guð, eu ekki lækuiriun eom þar ræður“. „Mamma“. „Já, lambið mitt“. „ t dag er aðfangadagurinu, mamma, og eg hefi altaf verið að hugsa um það — eg ætla að biðja Jesúm um stóreflis jólagjöf. Viltu biðja 'uoð mér, svo við verðum tvær, |>ú fæ eg hana vafalaust.11 „Hvað er það sem þú vilt. biðja um, barnið mitt?“ „Eg er svo lirygg yiir henui Dagnýju, mig tekur það svo fjarska

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.