Verði ljós - 01.12.1902, Blaðsíða 7

Verði ljós - 01.12.1902, Blaðsíða 7
VEJIÐI LJÓS! 183 I?á heyrum vér Jóla-hljóma’ á ný, Við hjarta er saman falla, Svo kært og blítt þá kveður við ský, Er klukkur Jóla gjalla. Þá svífa guðs englar söugs um rið 1 sálmsius tóna hreimi; Þá sinn boðar drottinn sjálfur frið Þeim, sátu í myrkra geimi; Þá dýrðlegt opnar sig himinhlið Og hefst guðs ríki í heimi. II (Det Mmer » S, vyfeu g,ialla klukkur glöðuin hreim, Er guðs son fæddist þessum heim, Og færði mönnum fögur Jól ideð friðarbjartid kærleiks sól. í Davíðs borg, þar dýrðin er Svo dásamleg, nú göngum vér Og heyrum engla hljóm við ský Og hirðis-söngva ljóðin ný. í hús til barnsins hirðum með Oss hröðum, að það f'áum séð, Og guði þar fyr gæzku og náð Með gleðigráti þakkir tjáð. Ó, Jesú! — veröld víð og löng Þér vagga samt var helzt of þröng Og hæfði ei þér, þó gerðist greitt Með gulli, silki og perlum skreytt. ■A-lt gull, öll mekt, sem mönnum skín, er mold og ryk í auguin þín; u til Julefest). Svo lágt í jötu lástu hér, En lífið himtieskt gafsti mér. Nú, sál mín! gleðin dýrst ei dvin, í Davíðs borg lialt Jólin þín, Og himna guð moð hásöng nú Af' hjartans grunni lol'a þú! Já, lofi guð hver lofa kann, Því ljós varð kveikt i myrkra rann;— Er hvelt um miðnótt haninn gól, Þá hverfðist Jakobs stjarna í sól. Með orð og skírn kom Alvalds son, Sem æðst var höfuðfeðra von; Nú oss iær barnið útskýrt það, Er óljóst Davíð sá og kvað. Ó Jesú sæll, vor signdu ból Og sjálfur haltu’ í oss þín Jól; Með Davíðs-hörpu hljómi þá Þér lijartans lofgjörð skulum tjá. Hail sagnfrœðingur JjjJelsteð verður nírœður. Allir menu á landi hór, þeir er nokkuð vita, kannast við Pál Mel- ateð. Hann varð niræður hinn 13. f. m. og mintust Reykjavikurbúar þessa afmælis hans á sórstakan hátt, enda var það að maklegleikum; Því að bæði er það sjaldgæft, að inenn komist á þanu aldur, og hitt er eigi síður fágætt, að meun njóti anuarar eins ástúðar af öllum lýð, eins °g P. M. gerir.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.