Nýjar kvöldvökur - 01.10.1942, Page 1

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1942, Page 1
Nýjar Kvöldvökur Ritstjóri og útgefandi: ÞORSTEINN M. JÓNSSON. ■i XXXV. árg. Akureyri, Október—Desember 1942. 10.-12. h. EFNI: Friðrik Ásmundsson Brekkan: Hart vor. Bemskuminningar. — Sten Se- lander: Vorregn, kvæði. Guðmundur Frímann þýddi. — Steindór Steindórs- son frá Hlöðum: Landkönnuðurinn Vitus Bering. — Bjarni Þorsteinsson: Auður, kvæði. — C. Krause: Dætur frumskógarins. Saga frá Mexíkó (framh.). Guðmundur Frímann þýddi. — Bókmenntir. — Djuurhus: Á nástrái. Saga frá Færeyjum. Jónas Rafnar þýddi. — Harkand réttláti. Indverskt æfintýri. — Gamansögur. — Samtíningur. Á hvepju heimili er nú ein höfuö- spurning, sem þarf að leysa, en hún er: Hvar á ad kaupa jólagjaf— irnar9 og hvað helzí? Jólabúðin 1942 er R/elsbúð. Spurningin er leyst, góðir lesendur, með því að líta inn í vefnaðarvömbúð Ryels, því að þar fáið þið smekklegar, góðar og ódýrar vörur við hvers manns hæfi. Úrvalið af nýkomnum vömm er það fjöl- breytt hjá mér fyrir jólin, að ókleift væri upp að telja, þótt aðeins væri það helzta. Bið ég þess vegna heiðraða viðskiptavini að líta inn til okkar, og við munum með ráði og dáð aðstoða ykkur þannig, að bæði gef- endur og móttakendur verði ánægðir. Því meira sem við verzlið í Ryelsbúð, því meira hagnist þið vegna hagstæðra inn- kaupa. BALDUIN RYEL. i'

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.