Nýjar kvöldvökur - 01.10.1942, Síða 29

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1942, Síða 29
N. Kv. DÆTUR FRUMSKÓGARINS 171 dagur rís, verða píndur til dauða að íbúum haciendunnar ásjáandi.“ Don Jaime svaraði engu, en vel mátti sjá á svip hans, að þessi boðskapur ltafði fengið á hann. Hann jafnaði sig þó fljótt og mælti: ,,Það mun veita ykkur litla gleði, að sjá mig kvalinn til dauða, blóðþyrstu ófreskj- ur! í margar klukkustundir hefi ég legið hér og þið hafið hvorki gefið mér að eta né drekka. Geislar sólarinnar hafa steikt mig og kuldi næturiffinar níst mig. Jafnvel hraustmennið Jrolir ekki slíka meðferð. Þess vegna mun Htið leggjast fyrir slíka kappa, sem ykkur, þegar þið farið að murka úr mér lífið, um sólaruppkomu." Svartifálki horfði andartak á hann hugs- andi, síðan mælti hann: „Satt e.r Jrað, að hvítir menn jrola lítið á móts við bræður rnína. Smávægilegustu þjáningar ríða ykkur að fullu. Ég vil ekki eyðileggja gleði hermanna minna, með því að láta þig sálast hér í nótt. Ég læt færa þér mat og drykk og leysa þig úr böndunum, en þú skalt ekki gera tilraun til að flýja. Það er jjýðingarlaust með öllu. í dögun færðu að skemmta okkur við píslarstaurinn. í ti'ptt munum við ráðast inn í Iiinn stóra gamma föður þíns.“ Don Jaime hafði enn þrek til að bjóða örlögum sínum byrginn og rak upp hæðn- is hlátur. „Vesæli þorpari!" æpti hann, ,,þú kannt að myrða, en að berjast í heiðarlegum bar- daga, það kannt þú ekki! Jafnvel ein ein- asta kona, eins og systir mín, stendur j)ér framar í herkænsku! Þú jrykist ætla að taka hacienduna í nótt! Vissulega munu spor- hundar þínir brjóta höfuðin á múrum haci- endunnar og hvítar konur og menn taka þig til fanga og pinta þig á sama hátt og faðir minn lét áður fyrr pinta þig.“ Syartifálki varð sótrauður í framan af reiði við ögranir hins unga manns. „Á morgun \erður munni þínum lokað að eilífu,“ urraði hann og fór leiðar sinnar. XIV. NÝJAR BRELLUR SVARTAFÁLKA. „Vinir mínir,“ mælti Járnhönd við þá sem staddir voru með honum í móttökusal haciendunnar, „ég er illa svikinn, ef rauð- skinnarnir gera ekki nýja tilráun til áhlaups, þegara máninn er genginn undir. Við verðum að vera viðbúin að taka á rnóti þeim, Jress \ egna verður hyggilegast að við Nevado tökum þátt í varðstöðunni." „Ég skal láta bera fram styrkjandi drykk handa þjónunum,“ mælti Donna Dolores, „þeim mun ekki af veita, því venjulega eru næturnar á eftir jrrunuiveðursdögum þeim mun kaldari, sem dagarnir eru heit- ir.“ Þegar Donna Dolores, ásamt fylgdarliði sínu kom út í húsagarðinn, var svarta myrk- ur skollið á. Dimm ský hafði dregið upjt frá vestri, sem huldu tunglið með öllu. F.ldur- inn á þaki haciendunnar varjraði daufu skini yfir umhverfið, annars var kolniða- myrkur. Járnhönd rýndi út í nóttina, kvíðafullur á svijr. „Ég er hræddur um að jroka detti yfir þegar líður á nóttina. Og ekkert tæður væri hagstæðara fyrir þessa rauðu djöfla. Við verðum að gá vel að öllu. En ef við getum treyst þjónunum, þ;'t er ef til vill ekki ástæða til að óttast.“ A meðan jressu fór fram, hafði ráðskonan, að boði Donnu Dólores, látið tilreiða sterk- an og hressandi drykk handa þjónaliðinu. Bað hún Inez að færa þeirn drykkinn, en yfirgaf sjálf eldaskálann. Hurðin var varla fallin í stali á eftir ráðskonunni og Inez orðin ein, jregar svip- ur hennar breyttist gjörsamlega. „Loksins er tími hefndarinnar kominn,“ tautaði hún. „Hve oft hafa ekki íbúar ha- ciendunnar, bæði karlar og konur, farið með mig eins og væri ég skynlaus skejrna, sýnt mér óvirðingu og kulda, af þeirri einu 22*

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.