Nýjar kvöldvökur - 01.08.1924, Blaðsíða 8
118
NÝJAR KVÖLDVÖKUR.
ina — eins og a'st'na. Stjarna þín er á upp-
göngu og nú þarftu ekki Iengur lagsmaðuf, að
hugsa um ne'tt ritstai fastrit. Rú skalt njóta
gleði, ánægju og hóglífis það sem t ft:r er æf-
innar. Pú ert hamingjunnar óskabarn. Loks-
ins kom röðin að þjer.«
Jeg fleygði mjer í mjúka sængina og lagði
mig út af. Eitthvert mók seig á mig og heyrði
jeg enn þórdunurnar í fjarska. Linu sinni
heyrðist rnjer prinsinn kalla: sAmíel, Amíel,*.
með siíkum ofsa, að það var sem veðurgnýr,
og í annað skifti hrökk jeg upp við það, að
mjer fanst e'nhver koma að rúroinu og stara
látlaust á mig. Jeg seltist upp og horfði út í
myrkrið, því að eldurinn var kulnaður. Svo
sneri jeg rafkveykjunni og varð albjart í her-
berginu — en þar var enginn. Og þó Ijek
ímyndunin á mig enn á ný áður en jeg gat
sofnað aftur. Mjer heyrðist einhver hvísla rjett
hjá rnjer:
»Pei-þei, truflaðu hann ekki! Látum heimsk-
ingjann blurda í heimsku sinni!«
V.
Þegar jeg reis úr rekkju um morgunin, heyrði
j-g, að »hans hágöfgi*, eins og þjóuar Rím-
anez og gistihússþjónarnir kölluðu hann, væri á
skemtireið í trjágarðinum og yrði jeg því að
s>lja einn að morgunverði. Jeg neytti þessarar
máltíðar í borðsal gistihússins og var mjer
þjónað af hinni mestu auðmýkt, þrátt fyrir tötra
mína, sem jeg enn varð að klæðast, með því
að jeg hafði ekkert t!l skiftanna. Jeg var spurður,
hvenær jeg vildi borða litla skattinn, hvenær
jeg vildi láta bera fram miðdegisverðinn, hvort
jeg vildi halda sama herberginu eða hvort jeg
væri óánægður með það. Kanske jeg kysi
heldur samfeld hetbergi, eins og þau, sem hans
hágöfgi hefði til afnota. Jeg furðaði mig á
öllum þessum spurningum í fyrstunni, en svo
henti jeg gaman að þeim. Fregnin um ríki-
dæmi milt hlaut á einhvern dularfullan hátt
að hafa borist til þeirra, sem mest„þótti til þess
koma og hjer sá jeg nú fyrstu áhrifin. Jeg
svaraei, að jeg væri ekki búinn áð ráða þelta
við m;g. en jeg skyldi gera þeim aðvart eft'r
e'nn eða tvo tíma og þangað til hjeldi jeg sama
herberginu. Að morgunverðinum lokinim, flýtli
jeg mjer út til þess að finra lögmenn mína
og var eir.nvtt í þann veginn að gera boð
eftir vagir, þegar jeg sá vin minn koma af
skemtire ðinni. Hann sat á skínandi fallegum,
dökkjörpum hesti og báru augu hans og titr-
ardi ganglimir þess vott, að hann var nýkom-
in af spretii og að honum þatli taumhaldið
helst til fast. Hann hoppaði og dansaði milli
vagnanna fremur glæfra'ega, en Rfmanez hafði
gott taumhald á honum. Ofurlítill roði sást í
kinnum hans og augun Ijómuðu af áreyrs'unni.
Jeg beið eftir honum og sama gerði Amíel,
sem alt af gætti þess að vera til staðar á gang-
inum, þegar herra hans kom heim. Rímanez
brosti þegar hann sá mig og kastaði á mig
kveðju.
sþjer hafið sofið lengi, Tempest,* sagði hann
og fór af baki og kastaði taumunum til hesta-
sveinsins, sem flýtti sjer til hans. »Á morgun
verðið þjer að koma með mjer og líta á »lifr-
arfylkinguna«. sem heldra fólkið svo kallar. Sú
var tíðin, að það þótti hin mesta ósvinna, að
nefna lifrina á nafn eða aðra líkamans innri
paita, en nú er það liðið hjá og okkur er
sönn ánægja, að tala um hryllilega sjúkdóma
og viðbjóðsleg læknamálefni. Og þar sem
»lifrarfylkingin« er, þar sjáið þjer samansafnaða
á einn stað alla þessa merkilegu kumplna, sem
hafa ofurselt s!g djöflinum til þess að lifa við
kjötkatla Egiftalands — menn, sem jtta þang-
að til þeir ætla að rifna, og riða þar næst
fram og aftur á góðhestum — alt of góðum
til að bera slíkar kjötþjósir, í von um að geta
hreinsað þetta eitraða blóð, sem þeir hafa bak-
að sjer sjálfir. Peir halda, að jeg sje af sama
sauðahúsi, en það er jeg ekki.«
Hann klappaði hestinum og hestasveinninn
teymdi hann burt.
»Hvers vegna sláist þjer þá í hópinn?* spurði
jeg hlægjsndi. Um leið og jeg sagði þetta,
horfði jeg á hann án þess að leyna aðdáun
minni, því að hann var enn spengilegti en