Nýjar kvöldvökur - 01.08.1924, Blaðsíða 16
126
NÝJAR KVÖLDVÖKUR.
»Rað er líka rjelt. En segðu mjer, heldurðu
að flokkuiiun, sem á okkur rjeðist, hafi verið
hluli af setuliðinu í kastalanum?«
»Já, jeg sá þá sjálfur, þegar þe:r lögðu af
stað. Jeg stóð einmitt á þe;sum slað, og sá
þá ifða af stað, og ef jeg héfði ekki komið
auga á munkinn í kaslalaporliuu, þar sem hann
stóð langan tíma og hoifði á eftir þeim, hefði
jeg þolið af stað ti| þess að vara ykkur við.
En jeg þorði það ekki, fyrri en jeg sá munk-
inn fara iiin í kastalann aftur og læsa port'nu
vandiega á eftir sjer. Mjer drlt, sem sje, í hug,
að hann hefði í hyggju að halda af stað aftur,
og koma heitmey yðar undan enn á ný.«
»Rað var rjeltilega breytt af þjer. En hafi
nú þessi hópur, sem við lentum í höggi við
og komum fyrir kattarnef, verið brot úr setu-
liðinu, virðist mjer sem ekki geti verið nema
um 70 manns eftir í kastalanum?*
»jú, þegar jeg sagði hundrað manns, átti jeg
við það, sem eftir situr. Jeg'er sannfærður um,
að enn eru eftir um 100 hermanna í kastal-
anum.«
»Jeg var farinn að vona að við hefðum getað
fækkað setuliðinu um þrjátfu manns.«
»Rið gerðuð það líka, því að annars hefðu
nú verið 130 manns í kastalauum.«
Meðan við ræddumst þetla við, höfðum við
haldið áleiðis til fjelaga okkar. Jeg sagði þeim
nú, að þeir skyldu leggjast til hvíldar og reyna
að sofna, því að þeir mundu þurfa að halda
á öllum lífs og sálarkröftum, þegar kvöldaði.
Reir lögðu sig svo til svefns og fór jeg að
dæmi þeirra og sofnaði mjög fljótt, því að jeg
var afarþreyttur.
Jeg mun ekki hafa sofið meira en svo sem
eina slund, en þrátt fyrir það fanst mjer svefn-
inn hafa hrest mig mjög mikið. Jeg fór nú að
velta fyrir mjer fyrirætlun okkar Tiyggs, og
því lengur, sem jeg hugsaði um málið, því
líklegra virtist mjer það vera lil s:gurs. En
margs konar voru hindranirnar og erfiðleikarnir
og hætlurnar. Jeg efaðist ekki um, að mjer
mundi lánast að klífa hamarinn, og þótt menn
mínir væru hrauslir, gat verið, að þeir væru
óvanir að klifra í kleltum, þá svimaði; og ekki
þyrfti annað en að hinn efsti misti fótanna og
hrapaði, til þes; að hann dragi hina alla eða
marga með sjer í fallinu og þeir biðu þar
dauða. En vonin lýsti upp huga minn á milli
og trjer virtist þá, sem alt væri kleft. Við
gætum fu' dið nýjar leiðir, þegar þangað kæmi,
leiðir, sem yrðu miklu auðfainari en þessi.
Regar sólin var í þann veginn að setjast,
gekk jeg til fjelaga minna og vakti þá. Jeg
sendi einn þeiira niður til hellisins til þess að
h:rða um hestana. Hey var nóg handa þeim
og lækur rann fram hjá hellinum, þar sem þeir
voru geynrdir.
Mjer datt nú alt í einu í hug, að spyrja
Trygg hvar hestur hans væri. Jeg hafði ekki
sjeð hann. Hann sagði mjer, að hann hefði
altaf geymt hann í hellinum, þar sem okkar
hestar voru nú, og hafði hann verið þar fyrir.
»það er ágætt,« mælti jeg. »En jeg vona
fasllega, að eítir að þessi nótt er liðin, getum
við rólegir sofið undir þaki kastalans og hestar
okkar fengið að njóta góðrar aðhlynningar þar.«
»Rað vona jeg líka,« mælti Tryggur.
»Jeg hefi nú hugsað um málið enn nánar,
meðan þið sváfuð, og fundið nýja leið til þess
að komast inn í kastalann, og mjer virðist hún
öruggari en sú, er þú hefi látið í ljósi.«
»Enginn mttn efast um, að þjer sjeuð fær-
astur að leggja á ráðin. En mjer niundi vera
það kært, ef þjer vilduð segja mjer frá þessari
ráðabreytni þinni, því að jeg er orðinn kunn-
ugur á þessum slóður betur en þjer, sem af
líkum má ráða, og gæti jeg þá orðið yður að
liði með upplýsingar mínar.«
»Pú hefir rjett að mæla. Pað var líka ætl-
un mín, að segja þjer frá táðagerðum mínum,
og hvernig jeg hefi hugsað mjer að víkja frá
uppástungu þinni. Og þar sem það mun vera
nauðsynlegt, að gera fjelaga okkar alla meðvit-
andi um þessa fyiirætlun, muti best að kalla
þá alla saman og segja þe'm, hvað í vændum
sje.«
Jeg seltst á slein og íjelagat mítrr söfituð-
ust saman umhvetfis mig. Jeg fór svo að segja