Nýjar kvöldvökur - 01.12.1925, Side 1

Nýjar kvöldvökur - 01.12.1925, Side 1
XVIII. árg. Akúreyri, desember 1925. 12. hefti. Flagð undir fögru skinni Eftir Marie Corelli. (Framhald) »Af hverju ertu að stynja?* spurði hún. st’etta er falleg hugsun, en hún á ekki við nú á tímum — það t'úir engin mentaður maður á engla nú um stundir.* >Satt er það að vísu,« svaraði jeg og sviðu mjer þó þessi orð hennar, því að þau mintu mig á það, sem jeg helzt vildi gleyma, að hún vsr sjálf gersneydd allii trú. Næsta sýningin var »e:nvaldsherrann« — keisari í hásæti sínu. Að fótum hans kraup aumkvunarlegur hópur hungraðra og kúgaðra vesaUnga og teygðu til hans grindhoraðar hendurnar, en hann sneri við þeim bakinu og Ijest ekki sjá þá. Hinsveg- ar virt st hann vera að lilusta á, hvað maður einn, sem eftir undirgefni sinni og smjaðurs- brosi að dæma, hlaut að vera ráðgjafi hans og trúnaðarmaður, var að hvísla að honum. Pessi trúnaðarmaður hjelt á brugðnum rýtingi fyrir aftan bakið og var reiðubúinn að reka hann í hjarta herra síns. »Rússland!« hvísluðu sumir gestanna þegar dimdi á leiksviðinu, en þelta hviskur varð brátt að undrun og lotningu, þeg- ar tjaldið var hafið upp aftur fyrir næstu sýn- ingu, sem var »Afkymi Helvítis.* Pessi syning var vissulega frumleg og alls ólík þeirri hug- mynd, sem menn gera sjer alment um þann stað. Við sáum dimma og tóma hellisholu, er glilraði á víxl af ís og eldi. Stórir klakadröngli ar hengu niður úr loftinu og fölleitum log- um skaut upp um gólfið. lnni í dimmunni grilti í einhverja veru, sem var að telja gull- peninga eða eitlhvað, sem líktist gulli. Jafn- framt því sem peningarnir ultu gegnum draugs- greipar hans, breyttust þeir og urðu að eldi. Petta var nú auðskilin áminning — þessi glat- aða sál át!i sjálf sökina á pislum sínum og jók altaf á kvalir sínar. Mynd þessi var aðdáanleg að því er snerti skifti Ijóss og skugga, en jeg var feginn fyrir mitt leyti, þegar henni var lok- ið. Pað var eitthvað í andlitsdráttum hins glat- aða syndara, sem minti mig á vofurnar þrjár, er mjer höfðu birst í þeirri sýn, er jeg sá nóltma sem Lynton greifi rjeði sjer bana. Rá kom »Sáð spillingarinnar* og sást þá ung og fögur stúlka. Hún lá fáklædd á skrautlegum legubekk og hjelt á skáldsögu í hendinni, en titill hennar blasti við áhorfendunum, og albr könnuðust við hana. Umhverfis hana á góifinu og á stól hjá henni lágu aðrar bækur svipaðs efnis og lostheitar mjög. Titill þeirra sneri að okkur og gátum við sjeð nöfn höfundanna. »Petta er býsna djarflegtl* sagði kona ein fyrir aftan mig. »Skyldi nokkur af þessum höf- undum vera staddur hjer?« ♦ Rað gerir ekkert til, þó svo væri,« sagði sessunautur hennar og hló lágt. »Ress háttar rithöfundar mundu telja þetta ágætis auglýs- ingu.« Síbyl horfði á myndina, Iitverp í framan og dapurleg til augnanna. »Retta er sönn mynd,« hvíslaði hún lágt. »Átakanlega sönn, Oeoffrey.* 23

x

Nýjar kvöldvökur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.