Nýjar kvöldvökur - 01.12.1925, Side 3
Ný AR KVÖLDVÖKUR
179
heim við yðar kenningar. Sá efnishyggjumað-
ur er ekki til, sem ekki mundi kannast við þá
frummyr.d, sem við öll erum runn;n af. Eu
jeg sje, að sumar konurnar eru litverpar! Rað
er kynlegt. Allir, sem tolla vilja í t'skunni,
hljóta að viðuikenna ernishyggjuna sem hina
einu og sönnu trúarjátningu og þó verða þeir
ávalt hræddir, eða gramir skulum við segja,
yfir hinni eðhlegu rotnun líkama vors, eins og
hún kemur í Ijós samkvæmt efnislögmáliuu.*
»Retta var hálfógeðsleg myndu, sagði Elton
greifi, þegar hann kom út úr leikhúsinu og
leiddi Díönu Chesney við hönd sjer. Rað er
ómögulegt að segja, að hún væri viðhafnarleg.«
»Jú, fyrir ormana,« svaraði Lúcíó glaðlega.
»En komið þið nú, ungfrú Chesney og þjer
Tempest og ungfrú Síbyl! Við skulum koma
út í gaiðinn aftur og sjá fluge!dana!«
Ressi orð vöktu forvitni manna og hristu
þeir af sjer lelðindin, sem seinasta sýningin
hafði valdið þeim, og þyrptust þeir nú hlægj-
andi og masandi út í garðinn. Relta var ein-
mitt í Ijósaskiftunum og þegar við komum út
að grasfiötinni, sáum við fjölda dökk-klæddra
drengja, sem hlupu hringinn í kring með lugtir
í höndunum. Reir voru skjótir í hreyfingum
og heyrðist ekkert til þeirra og hoppuðu þeir
eins og álfar yfir blómreitina, gegnum runnana
og eftir gangstígum og grashjöllum. Margir
þeirra klifruðu upp í trjen, fimir og fljótir
eins og apar og skildu Ijós eftir, hvar sem
þeir fóru. Lýstu þeir þann'g garðinn svo
prýðdega, að slík Ijósadýrð hefir tæplega áður
sjest, ekki einu sinni við hin heimsfrægu há-
tíðahöld í Versölum. Eikurnar og sedrustijen
glóðu öll í Ijósum og hver grein var þakin
mislitum lugtum, sem tindruðu eins og sljörn-
ur. Flugeldar þutu upp í íoftið og mynduðu
þar eldlega blómvendi, sveiga og borða. K'ing-
um grasllötina voru rauðar og bláar lugtir, en
átta eldstrókar gusu upp í hornum garðsins
og voru áhorfendurnir agndofa af undrun.
Jafnframt þessu leið upplýstur knöttur hægt
upp í loftið og sveif yiir höfðum okkar, en
út frá honum streymdu mörg hundruð marg-
litra fugla og eldflugna, er flögruðu kringum
hann örstutta stund og hurfu síðan. AHir
klöppuðu lof í lófa við þessa dýrðlegu sjón,
en í sömu svifum kom flokkur hvítklæddra
dansmeyja hlaupandi eftir grasflötinni. Rær
veifuðu löngum silfurborðum með rafstjörnu á
m ðjunni og hófu síðan undarlega tryldan en þó
yudisfagran dans og ljek undir þýður hljóð-
færasláttur. Retta var alt svo dásamlegt, svo
fagurt og einkennilegt, að við stóðum agndofa
af aðdáun og höfðum ekki sinnu á því að
klappa lof í lófa. Við vissum ekkert, hvað
tímanum leið, en þá dundi alt í einu þrumu-
gnýr og sundraði eldingin hinum lýsandi hnetti
í smátætlur. Sumar konurnar hljóðuðu upp
yfir s:g, en Lúcíó gekk þá fram fyrir mann-
þiöngina, svo að allir máttu hann augum líta.
»Retta var ekki annað en leikhúsþruma —
jeg segi ykkur það alveg satt,« sagði hann
glaðlega en jafnframt háðslaga. »Hún kemur
og fer eftir mínum vilja. Rað er bara partur
af skemtiskránni — þið megið trúa mjer til
þess! Petta er ekkert annað en barnagaman.
Áfram, höfuðskepnutetur!* hrópaði hann hlæj-
andi og leit tindrandi augum upp í biksvartan
himininn. »Lálum þrumurnar óskapast eins og
þær vilja!«
Og nú dundu við þvílík ósköp, að því verð-
ur ekki með orðum lýst — það var eins og
fjöllin væru að hrynja. En þegar menn nú
voru orðnir sannfærðir um, að þetta væri
ekki annað en leikhúsþrumur, þá hvarf þeim
óttinn og þótti mörgurn þetta vel af sjer vikið.
Smám saman sló rauðum bjarma á himininti,
er var eins og endurskin af feikna báli. Bjarmi
þessi viitist stafa frá jörðinni og varpaði yfir
okkur glórauðri biitu. Hvítklæddu dansmeyj-
arnar svifu hringinn í kring og á hin fögru
andllt þeirra lagði þennan einkennilega glampa,
en yfir höfðum þeiira flögruðu svartvængjaðar
verur, leðurblökur, uglur og fiðrildi, eins og
þær væru bráðlifandi, en ekki eingöngu leik-
hús sjónhverfingar. Enn brá fyrir eldingu og
heyrðist þrumuhljóð — en svo hvelfdist næt-
himininn yfir okkur, heiður og þöeull og
IV