Tjaldbúðin - 01.01.1899, Blaðsíða 6

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Blaðsíða 6
—4— Síðasta sumardag’, 21. október 1875 settist allstór hópur íslendinga að á vesturströnd Winnipegvatns og nam þar land. Þar reis upp fyrsta íslenska nýlendan í Vesturheimi, og var henni gefið nafnið Nýja Island. Fyrsta árið var enginn prestur í nýlendu þessari. En haustið 1876 bauðst sjera Páll Þorláksson til þess að verða prestur Ný-Islend- inga. Og varþví boði tekið með þökkum. Hann flutti alkominn til Nýja íslands næsta ár 19. okt. 1877. Sjera Páll var þannig fyrsti prestur Vestur-íslendinga. Haun var mesti trúmaður og áhugamikill. Lúr.ersku kirkjunni unni hann af alhuga. Honum svipaði í trúarskoðunum til sjera Iielga Hálfdánarsonar, og breytti í engu frá trúarjátning kirkjunnar á Islandi. Söfnuðir hans í Nýja Islandi hjetu : Vídalíns- söfnuður, Hallgrímssöfnuður og Guðbrands- söfnuður. Allir söfnuðir hans til samans voru kallaðir: “ Hinn íslenzki lúterski söfnuður í Nýjaíslandi. ’ Ef sjera Páll hefði þá fengið að starfa óáreittur í Nýja íslandi, þá hefði kirkju- saga Vestur-íslendinga oi ðið sjálfsagtalltönnur, en hún er nú. En “óhamingju Islands verður allt að vopni.” Um þær mundir var sjera Jón Bjarnason i Minneapolis. Hann var ritstjóri norska blaðs- ins Budstikken.” Áður hafði hann verið

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.