Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 12

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 12
-10- þannig var kirkjufjelagið myndað. Sjera Jón Bjarnason liafði komið aptur vestur um haf sumarið 1884. “ llinn fyrsti lúterski söfnuður í AVinnipeg ” rjeð hann fyrir prest sinn. Bæði hann og crindsrekar fyiúr íslenzku söfn- uðina í Manitoba voru ú íundi þessum. Frímann B. Anderson er höfundur skóla- míilsins. Hann ritaði allmikla grein í “Leif:' 27 júní 1884 um “ menntun og framfarir Is- lendinga í Ameríkn.'’ Þar kemur harin fram með skólahugmynd Vestur-íslendinga í öllum aðalatriðum, eins og hún hefur jafnan verið síðan. l.júlis. íi. var svo haldinn alrnennur fundur í Wiunipeg tií að ræða um skólamálið. Fundarstjóri var kosinn M. Pálsson og B. L. Baldvinsson fundarskrifari, en framsögumaður málsins var F B. Anderson. Þegar umræðum var lokið, “bar forseti undir fundinn, hvort vilji manna væri, að tilraun yrði gjörð að koma á fót íslenzkri menntastofnun hjer vestan hafs, er yrði sameiginleg eign allra Islendinga í Vesturheimi, og allir gætu því haft aðgang að. Og var það samþykkt í einu hljóði. Þá var kosin níu manna nefnd, er skyldi hafa á hendi allar framkvæmdir í málinu á þann hátt, er þeir álita, að bezt gegndi. Kjörtími nefndar- innar var ákveðinn til næsta nýárs ” (“Leifur” 2. ár nr. 10). Allmikið var svo rætt og ritað

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.