Tjaldbúðin - 01.01.1899, Síða 22
—20—
des. 1888). Þetta trúboð Presbyteríana hefur
dregið nokkra íslendinga úr lútersku kirkj-
unni, og orðið íí margan hátt kirkjumálum
þeirra að skaða. Um trúboð þetta hafa orðið
miklar umræður bæði A kirkjuþingum og í
blöðum kirkjufjelagsins.
SJÖTTA KIRKJUÞINGIÐ
var haldið í Nýja íslandi í júním. 1890. Á
kirkjuþingi þessu mættu 4 prestar: Sjera Jön
Bjarnason, sjera Friðrik Bei'gmann, sjera
Magnús Skaptason og sjera Ilafsteinn Pjeturs-
son, er þá var nýlega orðinn prestur safnað-
anna í Argyle. Auk prestanna mættu fulltrúar
frá 17 söfnnðum, Jón ritstjóri Ólaf'sson var
fregnriti “Lögbergs” á kirkjuþingi þessu.
Allmörg mál voru þar vandlega rædd t. a. m.
skólamálið. En í sambandi við kirkjuþing
þetta vil jeg sjerstaklega minnast á Islendinga-
dagsmálið.
F. B. Anderson vekur fyrst máls á því
(“Ueimskiingla” 19. júlí 1888) að halda íslenzka
þjóðhátíð, íslendingadag, hjer vestan hafs. En
það var fyrir framkvæmdir Jóns ritstjóra
Ólafssonar, að íslendingadagur var haldinn í
fyrsta sinni 2. ágúst 1890. í í'yrstu voru allir
san’huga í þvf nð hnlda hfitfð þessa 2. ðgúst.