Tjaldbúðin - 01.01.1899, Qupperneq 22

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Qupperneq 22
—20— des. 1888). Þetta trúboð Presbyteríana hefur dregið nokkra íslendinga úr lútersku kirkj- unni, og orðið íí margan hátt kirkjumálum þeirra að skaða. Um trúboð þetta hafa orðið miklar umræður bæði A kirkjuþingum og í blöðum kirkjufjelagsins. SJÖTTA KIRKJUÞINGIÐ var haldið í Nýja íslandi í júním. 1890. Á kirkjuþingi þessu mættu 4 prestar: Sjera Jön Bjarnason, sjera Friðrik Bei'gmann, sjera Magnús Skaptason og sjera Ilafsteinn Pjeturs- son, er þá var nýlega orðinn prestur safnað- anna í Argyle. Auk prestanna mættu fulltrúar frá 17 söfnnðum, Jón ritstjóri Ólaf'sson var fregnriti “Lögbergs” á kirkjuþingi þessu. Allmörg mál voru þar vandlega rædd t. a. m. skólamálið. En í sambandi við kirkjuþing þetta vil jeg sjerstaklega minnast á Islendinga- dagsmálið. F. B. Anderson vekur fyrst máls á því (“Ueimskiingla” 19. júlí 1888) að halda íslenzka þjóðhátíð, íslendingadag, hjer vestan hafs. En það var fyrir framkvæmdir Jóns ritstjóra Ólafssonar, að íslendingadagur var haldinn í fyrsta sinni 2. ágúst 1890. í í'yrstu voru allir san’huga í þvf nð hnlda hfitfð þessa 2. ðgúst.

x

Tjaldbúðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.