Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 24

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 24
-22— Friðrik, sjera Steingriniur og sjera Hafsteinn og erindsrekar fr& 12 söfnuðum. Aðalmáf þessa kirkjuþings var “ úrgöngumfil ” sjera iMagm'isar J. Skaptasonar, Sjera Magnús kom heiman frá íslandi sum- arið 1887. Hann var ráðinn af kirkjufjelaginu og gjörðist prestur í Nýja íslandi. Brátt rarð hann mjög vinsæll í nýlendunni og þótti betri ræðumaður en aðrir prestar kiikjufjelagsins. í fyrstu studdi hann kirkjufjelagið af alefii. En eptir kirkjuþingið 1888 varð breyting á þessu. Hann fjekk óbeit á “ uppblásturskenningunni.” Honum geðjaðist eigi að því, að blöð kirkju- fjelagsins fiyttu sí og æ ámæli um Islendinga á Islai.di. Auk þess fannst honum og söfnuðum hans mfilum Ný-íslendinga vera lítill gaumur gefinn á kirkjuþingunum t. a. m. málinu um skifting kirkjufjelagsins í deildir. Af þessum og ýmsum öðrum orsökum óx og þroskaðist í Nýja Islandi gömul og ný óvild til forseta kirkiu- fjelagsins. Sjera Magnús mætti svo eigi á kirkjuþinginu í Argyle 1889. Söfnuðir hans sendu að eins 2 erindsreka áþað þing. Kirkju- þingið veitti bæði sjera Magnúsi og söfnuðum hans ákúrur fyrir þetta. Samkomulagið varð ávallt verra og verra. I aprílmánuði 1890 fór forseti kirkjufjeiagsins til Nýja Islands. Við þessa Nýja íslands leið fór allt samkomulag

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.