Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 26

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 26
—24— ÁTTUNDA KIRKJUÞINGIÐ var lialdið í júnímán. 1892 á Garðar í Norður- Dakota. Á kirkjuþingi þessu mættu 3 prestar kirkjufjelagsins, en sjera. Jón gat eigi sótt kirkjuþingið vegna vanlieilsu. Auk prestanna mættu erindsrekar fyrir 14 söfnuði. I sambandi við þetta kirkjuþing iná minn- ast á ársritið “Aldamót.” Prestar kirkjufje- lagsins komu þessu riti á fót haustið 1891. “Ársrit presta i Þórsnesþingi ” var fyrirmynd þess.. Kirkjufjelagið fjekk þannig 2 kii kjuieg tímarit: “Sameininguna ” og “Aldamót.” Sjera Jón hefur skrifað mest í “ Sam.” og sjera Friðrik í “Aldamót.” í rifdómi um “Aldamót” (“Heimskringla” 23. marz 1899) stendur meðal annars: “ Aðaleinkenni þessara rithöfunda, sjera Jóns Bjarnasonar og sjera Friðriks Bergmanns, eins og þan koma frarn í “ Sameiningunni ” og “ Aldamótum,” eru þessi: 1. Ritmál þeirra er “ Vestur-íslenzka ” í betra meðallagi. 2. Sjálfhælnin, Allt, sem þeir rita um fjelagsmál íslendinga, vii'ðast þeirrita eingöngu sjálfum sjer til dýrðar: lof uin sjálfa þá en ámæli um aðra. En þar við bætist, að lofið er alveg ástæðulaust og ámælin hófiaus.

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.