Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 29

Tjaldbúðin - 01.01.1899, Page 29
-27 úr flokki Vestar-Íslendiníra, sem hafa gengið á skóla og lesið guðfræði, hafa verið vígðir til prestskapar, þótt þeir eigi ltafl tekið venju- leg próf. Þetta er alveg sama, og gjört var heima á íslandi, að því er sjera Pjetur Guð- mundsson og sjera Jón Straumfjörð snerti. Auk þeirra, sem nefndir haf'a verið, mfi geta þess, að sjera Jón J.CIemens var vígður prestur Argyle-safnaða á kirkjuþíngi í Argyle 1896. Hin aðferðin er að útvega presta heiman frá Is- landi. Forseti og varaforseti kij’kjufjelagsins liafa á hönduin framkvæmdir í því efni. Þann- ig rjeðu þeir fyrir hönd kirkjufjelagsins sjera Odd V. Gislason vestur um haf sumarið 1894. Hann var ráðinn af kirkjufjelaginu til þess að vera piestur sar'naðanna í Nýja Islandi og Sel- kirk í stað sjera Magnúsar, sem þá var orðinn prestur Únítara. Eptir skýrslum kirkjufjelags- ins (1893) mátti hann búast við að þjóna 5 söfnuðum og fá $500 í árslaun. En þetta reynd- ist nokkuð á annan veg. Sumir af þessum söfnuðum virðast hafa verið liðnir undir lok. Og sú varð brátt reyndin á, að hann aðallega átti að þjöna einum söfnuði og hafa $100 í árs- laun. Sjera Oddur hefur orðið að gefa sig við öðrum störfum auk prestskapar til þess að geta unnið fyrir sjei' og sínum. Hann er því eigi nema “að nokkru ” í þjónusiu Liikjuíjclags-*

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.