Tjaldbúðin - 01.01.1900, Page 8

Tjaldbúðin - 01.01.1900, Page 8
1. Nýmæli Tjaldbúðarsafnaðar. I »Tjaldb.« I. bls. 29—47 er á víð og dreif minnzt á nokkur nýmæli Tjaldbúðarsafnaðar. Jeg vil stuttlega nefna nokkur af þeim nýmælum, er Tjaldbúðarsöfnuður hefur komið fram með. Pví það er einmitt vegna þessara nýmæla, að söfnuðurinn hefur haldið sjerstöðu sinni og um leið orðið fyrir ofsóknum. I. —9. Tjaldbúðinni sjálfri er lýst allná- kvæmlega í »Tjaldb.« I. bls. 29—31. Þar koma fram ýms nýmæli, að þvi er byggingarlag og áhöld Tjaldbúðarinnar snertir t. a. m. krossbygg- ing, bekkjunum skipað í hálfhringi um hápallinn, herbergi fyrir prest, herbergi fyrir söngflokk, kjall- ari með hitunarofni (furnace), fundaherbergi, organ með fótabassa og auglýsingatafla. 10. Tjaldbúðin er fyrsta íslenzka kirkjan, sem var löggild eptir lögum um landeignir kirkna í Manitoba. (»Tjaldb.« 1. bls. 32). II. í Tjaldbúðinni voru fluttar tvær guðs- þjónustur á hverjum sunnudegi. Áður en Tjald- búðarsöfnuður myndaðist, var morgunguðsþjón-

x

Tjaldbúðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.