Tjaldbúðin - 01.01.1900, Blaðsíða 25

Tjaldbúðin - 01.01.1900, Blaðsíða 25
— 23 — Kvonfang’. Á afmælisdag Tjaldbúðarinnar 16. des. 1899 kvæntist sjera Hafsteinn Pjeturs- son ungfrú Conradine Wilhelmine Petersen frá Kaupmannahöfn. Hjónavígslan fór fram í kirkj- unni í Skelskör á Sjálandi. Prófastur sjera V. Bondo, R. af Db., prestur Skelskörsafnaðar gaf þau saman í hjónaband. Svaramenn þeirra voru herra stórkaupmaður Moses Melchior og herra kaupmaður Axel Friis, báðir til heimilis í Kaup- mannahöfn. Eptir lijónavígsluna lvjelt sjera Bondo ágæta brúðkaupsveizlu heima hjá sjer. Hann færði brúðhjónunum eptirfylgjandi brúðkaupskvæði, er liann hafði sjálfur ort. »Den 16. Dec. 1899. Mel.: Vintren rasat. Sig, begriber Du nu, hvad vi skulle, Inden det endnu er Juletid, Med saa megen Sne og Is og Kulde, Hvorfor ej i Aar er Vintrcn blid. Sneen dækker Jorden med sit Lagen, Busken staar med Pudder i sit Haar, A1 Naturen er som rent betagen, Stum og stille, stivnet hen den staar. Dog jeg tror, jeg kan Dig sige Grunden, Hvorfor bedst det netop passer slig: En fra lsland jo derpaa har funden, At han her i Dag vil gifte sig.

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.