Tjaldbúðin - 01.01.1900, Blaðsíða 29

Tjaldbúðin - 01.01.1900, Blaðsíða 29
27 — Ham vi bede dagligen velsigne Hele Eders Samlivs kommende Tid, At den denne Vinter ej maa ligne, Men maa være som Skærsommer blid. 20. des. hjelt berra stórkaupmaður Moses Melchior sjera Hafsteini og konu hans stórkost- lega veizlu á heimili sínu í Kaupmannahöfn. Fyrir minni þeirra hjóna töluðu: Herra stórkaup- maður Moses Melchior, sjera Juul Bondo, prestur við Frúarkirkju og herra yfirrjettarmálfærslumaður J. L. Busch. Sjera Hafsteinn treysti sjer eigi til að svara tölum þessum, og þess vegna beiddi hann konu sína að svara fyrir hönd sína. Frú Conradine Pjetursson svaraði sfðan ræðum þess- um fyrir hönd þeirra hjóna með mjög fallegri og skipulegri tölu. Þannig rættist bókstaflega það, sem sjera Hafsteinn gaf yfirlýsingu um fyrir mörgum árum síðan (sjá Berlingske Tidende 14. Mai 1888). Herra skrifstofustjóri V. Behrend færði þeim hjónum eptirfylgjandi kvæði, er hann hafði sjálfur ort og látið prenta.

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.