Tjaldbúðin - 01.01.1900, Blaðsíða 12

Tjaldbúðin - 01.01.1900, Blaðsíða 12
II. Skýrslur. Uppsögn. Sjera Hafsteinn skrifaði Tjald- búðarsöfnuði eptirfylgjandi brjef: »550 Sargent Ave, Winnipeg. 28. ág. 1899. Elskulegir meðlimir Tjaldbúðarsafnaðar. Jeg hef nýlega verið beðinn að koma tafar- laust aptur til Danmerkur og vinna að ritstörfum í Kaupmannahöfn það, sem eptir er æfi minnar. Það er skylda mín að verða við þeirri bón. Áður en jeg fór frá Kaupmannahöfn, þá hafði jeg byrjað á ritsmíði einu. Hin gyldendalska bóka- verzlun í Kaupmannahöfn ætlaði að gefa út rit þetta, sem átti að vera: «Æfisaga Jesú Krists«. Síðan eru liðin 10 ár, en enginn hefur enn þá orðið til að taka við þessu starfi af mjer, svo jeg verð að gjöra það sjálfur. Þess vegna verð jeg, elskulegu meðlimir Tjaldbúðarsafnaðar, að liiðja yður að gefa mjer lausn frá prestsþjónustu hjá Tjaldbúðarsöfnuði frá 1. sept. 1899. þá er jeg búinn að vera prestur

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.