Tjaldbúðin - 01.01.1900, Blaðsíða 10

Tjaldbúðin - 01.01.1900, Blaðsíða 10
8 — ingarathöfnina hafa komizt á nokkur nýmæli t. a. m. Vixllestur í ritningunni, samlestur upphátt (faðir vor og trúarjátningin), öll skólabörnin spurð í einu af formanni skólans, þegar kennslunni er lokið i hverjum bekk fyrir sig, kennarar lesa upp sáltnana og flytja bæn eptir röð, sálmarnar lesnir upp vers fyrir vers, jafnóðum og hvert vers er sungið og víxlsöngur milli safnaðarins og ferming- arbarnanna. 21.—23. Tjaldbúðarsöfnuður hefur komið á fót fösturn árlegum hátíðum t. a. nr. Lúters- minning 18. febr., 31. okt., 10. nóv. (»Tjaldb.« I. bl. 33), ^Þakkargjörðardagur* (»Tjaldb.« I. bls. 39) og afmælishátíð Tjaldbúðarinnar (»Tjald.« I. bls. 45). 24. Tjaldbúðarsöfnuður hefur veitt konum leyfi til at flytja tölur um bindindismál í Tjald- búðinni t. a. m. ungfrú Ólavíu Jóhannsdóttir og Mrs. Rutherford (»Tjald.« II. bls. 32). Konum þessum hafði áður verið neitað um málfrelsi í kirkju kirkjufjelagsins íslenzka í Winnipeg. Tjald- búðarsöfnuður hjelt fram nrálfrelsi kvenna. 25. Bænasamkonrur og samtalsfundir (»Tjald.« I. bls. 37—38). 26. »Hið fyrsta íslenzka unglingafjelag«. (»Tjaldb.« I. bls. 39—42 og »Tjaldb.« II. bls. 31—32). 27. Tjaldbúðarsöfnuðu" lrefur tvö kvennfje-

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.