Tjaldbúðin - 01.01.1900, Blaðsíða 9

Tjaldbúðin - 01.01.1900, Blaðsíða 9
— 7 — ustan meðal íslendinga í Winnipeg mjög stutt og ófullkomin. — Stutt prjedikun með einum sálmi á undan og eptir. — En Tjaldbúðarsöfnuður kom á fullkomnari »formi« við morgunguðsþjónustuna. 12. Tjaldbúðarsöfnuður hafði sjerstaka prje- dikunaraðíerð. Urn hana vil jeg auðvitað eigi fjölyrða hjer. Jeg læt mjer nægja að vísa til þess, sem jeg hef áður skrifað um það mál (»Aldamót« L, »Kirkjublaðið« II. og III.). Prje- dikunaraðferð Tjaldbúðarsafnaðar var 1 fullu sam- ræmi við skoðanir þær, sem koma fram í ritum þeirra Spurgeon’s ogBeecher’s (Spurgeon: Lectures To My Students. Beecher: Yale Lectures On Preaching). — Auðvitað er það krafa allra Tjald- búðarsafnaða, að prjedikunin sje tala en eigi upplestur. Enginn, sem les ræður sínar upp af blöðum, getur verið prestur Tjaldbúðarsafn- aðar. Og enginn söfnuður, sem hefur slíkan upplestursprest, getur með rjettu borið nafnið: Tjaldbúðarsöfnuður. 13. —14. Tjaldbúðin var fyrsta íslenzka kirkjan, þar sem það komst á (14. apríl 1895) að syngja »solos« við guðsþjónustuv. Tjaldbúð- söfnuður hefur og, samkvæmt safnaðarlögum sín- urn, sjerstaka nefnd (söngnefnd) til að annast söngmál sin. 15.—20. Við báða sunnudagsskóla safnað- ins, í Tjaldbúðinni og í Fort Rouge, og við ferm-

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.