Tjaldbúðin - 01.01.1900, Blaðsíða 15

Tjaldbúðin - 01.01.1900, Blaðsíða 15
— ]3 Manntal. Þegar Tjaldbúðarsöfnuður mynd- aðist 1. sept. 1894, þá skrifuðu sig 19 manns í söfnuðinn. Eptir 5 ára lífstíð var meðlimatal safnaðarins 31. ág. 1899 um 450 manns. Sein- asta innganga í söfnuðinn var daginn áður, en sjera Hafsteinn sagði söfnuðinum upp prestsþjón- ustu sinni (27. ág.). í kirkjubók (Register) Tjaldbúðarsafnaðar hefur á tímabilinu 1. maí 1899 — 31. ág. 1899 (sjá »Tjaldb.» II. bls. 30) verið innfært: 29 barna- skírnir, 6 giptingar og 8 jarðarfarir. í kirkjubókina er alls innfært: 280—290 barnaskírnir, 95 barnafermingar, 88 giptingar og 96 jarðarfarir. Sum af embættisverkum þessum hef jeg unnið á missiónsferðum mínum um ýmsar nýlendur Islendinga bæði áður og eptir, að Tjald- búðarsöfnuður myndaðist. Til samanburðar má geta þess, að á öllu tímabilinu frá 9. febr. 1890 til 6. nóv. 1899 hefur sjera Hafsleinn Pjetursson skírt um 530 börn, fermt 250, gefið 13j/*) hjón sarnan í hjóna- band og verið við 178 jarðarfarir. Á tímabilinu 1. maí—31. ág. 1899 hefur *) í »Tjaldb.« II. bls. 30. 4. 1. a. n. er prentvilla: 179 les 130.

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.