Tjaldbúðin - 01.01.1900, Side 10

Tjaldbúðin - 01.01.1900, Side 10
8 — ingarathöfnina hafa komizt á nokkur nýmæli t. a. m. Vixllestur í ritningunni, samlestur upphátt (faðir vor og trúarjátningin), öll skólabörnin spurð í einu af formanni skólans, þegar kennslunni er lokið i hverjum bekk fyrir sig, kennarar lesa upp sáltnana og flytja bæn eptir röð, sálmarnar lesnir upp vers fyrir vers, jafnóðum og hvert vers er sungið og víxlsöngur milli safnaðarins og ferming- arbarnanna. 21.—23. Tjaldbúðarsöfnuður hefur komið á fót fösturn árlegum hátíðum t. a. nr. Lúters- minning 18. febr., 31. okt., 10. nóv. (»Tjaldb.« I. bl. 33), ^Þakkargjörðardagur* (»Tjaldb.« I. bls. 39) og afmælishátíð Tjaldbúðarinnar (»Tjald.« I. bls. 45). 24. Tjaldbúðarsöfnuður hefur veitt konum leyfi til at flytja tölur um bindindismál í Tjald- búðinni t. a. m. ungfrú Ólavíu Jóhannsdóttir og Mrs. Rutherford (»Tjald.« II. bls. 32). Konum þessum hafði áður verið neitað um málfrelsi í kirkju kirkjufjelagsins íslenzka í Winnipeg. Tjald- búðarsöfnuður hjelt fram nrálfrelsi kvenna. 25. Bænasamkonrur og samtalsfundir (»Tjald.« I. bls. 37—38). 26. »Hið fyrsta íslenzka unglingafjelag«. (»Tjaldb.« I. bls. 39—42 og »Tjaldb.« II. bls. 31—32). 27. Tjaldbúðarsöfnuðu" lrefur tvö kvennfje-

x

Tjaldbúðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.