Tjaldbúðin - 01.12.1900, Blaðsíða 22

Tjaldbúðin - 01.12.1900, Blaðsíða 22
II. Endalok Tjaldbúðarsafnaðar. í »Tjaldbúðinni« V, bls. 42 er skýrt frá því, hvernig Tjaldbúðarsöfnuður komst á vald kirkju- fjelagsins 6. febr. 1900. Til þess að geta betur ráðið við Tjaldbúðarsöfnuð, samþykkti norður- söfnuðurinn (o: söfnuður kirkjufjelagsins í Winni- peg) á safnaðarfundum 16. og 23. april að byggja sjer nýja kirkju nálægt Tjaldbúðinni. Tjaldbúðar- söfnuður sá nú »sitt övænna«. Hann gaf sig þess vegna algjörlega á vald kirkjufjelagsins. i’að varð að samningum, að »missións«-prestur kirkju- fjelagsins skyldi algjörlega taka að sjer Tjald- búðarsöfnuð og veita honurn prestsþjónustu (ásamt öðrum prestlausum söfnuði kirkjufjelagsins) frá 1. júní 1900 til ársloka. Kirkjufjelagið borgar prest- inum laun hans ^»Sam.« 15. ár. bls. 64 og 70). Með samningum þessum gekk söfnuðurinn í kirkju- fjelagið í raun og veru. Nú var eigi annað eptir, en að 'ljaldbúðarsöfnuður samþykkti á safnaðar- fundi að ganga í kirkjufjelagið. Meðan

x

Tjaldbúðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tjaldbúðin
https://timarit.is/publication/530

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.